Bresk eftirlitsflugvél nefnd Andi Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2020 16:31 Svona lítur vélin út. Breski flugherinn Ný eftirlitsflugvél konunglega breska flughersins hefur verið nefnd Andi Reykjavíkur, eða Spirit of Reykjavík. Vélin er af gerðinni Poseidon MRA 1. Í færslu á Facebook-síðu flughersins segir að nafnið sé tilkomið til að heiðra hlutverk íslensku höfuðborgarinnar og Íslendinga í sigri bandamanna í orrustunni um Atlantshafið í Síðari-heimsstyrjöldinni. Svona er flugvélin merkt. Þar segir jafnframt að sökum takmarkaðrar flugdrægni hafi breski flugherinn átt erfitt um vik við eftirlit á Norður-Atlantshafi frá stöðvum sínum í Bretlandi. Þýskir kafbátar hafi gert birgðarskipum bandamanna erfitt fyrir á stórum svæðum þar sem eftirlit hafi verið takmarkað. Þar segir jafnframt að í styrjöldinni hafi nýr flugvöllur, sjóflugvélastöð og eldsneytisstöð í Reykjavík skipt miklu. Það hafi í raun gert bandamönnum kleift að sinna eftirliti úr lofti og haft mikil áhrif í baráttunni við þýsku kafbátana. Andi Reykjavíkur er væntanlegur til Lossiemouth stöðvarinnar í Norður-Skotlandi á morgun. The fourth Royal Air Force Poseidon MRA1 maritime patrol aircraft, which will arrive at RAF Lossiemouth tomorrow, has...Posted by Royal Air Force on Monday, November 2, 2020 Fréttir af flugi Bretland Skotland Reykjavík Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira
Ný eftirlitsflugvél konunglega breska flughersins hefur verið nefnd Andi Reykjavíkur, eða Spirit of Reykjavík. Vélin er af gerðinni Poseidon MRA 1. Í færslu á Facebook-síðu flughersins segir að nafnið sé tilkomið til að heiðra hlutverk íslensku höfuðborgarinnar og Íslendinga í sigri bandamanna í orrustunni um Atlantshafið í Síðari-heimsstyrjöldinni. Svona er flugvélin merkt. Þar segir jafnframt að sökum takmarkaðrar flugdrægni hafi breski flugherinn átt erfitt um vik við eftirlit á Norður-Atlantshafi frá stöðvum sínum í Bretlandi. Þýskir kafbátar hafi gert birgðarskipum bandamanna erfitt fyrir á stórum svæðum þar sem eftirlit hafi verið takmarkað. Þar segir jafnframt að í styrjöldinni hafi nýr flugvöllur, sjóflugvélastöð og eldsneytisstöð í Reykjavík skipt miklu. Það hafi í raun gert bandamönnum kleift að sinna eftirliti úr lofti og haft mikil áhrif í baráttunni við þýsku kafbátana. Andi Reykjavíkur er væntanlegur til Lossiemouth stöðvarinnar í Norður-Skotlandi á morgun. The fourth Royal Air Force Poseidon MRA1 maritime patrol aircraft, which will arrive at RAF Lossiemouth tomorrow, has...Posted by Royal Air Force on Monday, November 2, 2020
Fréttir af flugi Bretland Skotland Reykjavík Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira