Viðar Örn og Matthías höfðu betur gegn Valdimari í síðasta leik dagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 22:00 Viðar Örn var í byrjunarliði Vålerenga í kvöld. Vålerenga Íslendingalið Vålerenga hafði betur gegn Íslendingaliði Strømsgodset í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-0. Viðar Örn Kjartansson var að venju í fremstu víglínu hjá Vålerenga er liðið heimsótti Strømsgodset í kvöld. Var Valdimar Þór Ingimundarsson í byrjunarliði Strømsgodset. Gestirnir voru mun betri í kvöld og komust yfir eftir aðeins fimmtán mínútna leik. Annað mark leiksins kom svo þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka þá var sigurinn endanlega tryggður er Christian Dahle Borchgrevink kom knettinum í netið. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Matthías Vilhjálmsson leysti Viðar Örn af hólmi eftir að Vålerenga komst 2-0 yfir. Ari Leifsson sat hins vegar allan tímann á varamannabekk Strømsgodset í kvöld. Eftir sigur kvöldsins er Vålerenga með 42 stig í 4. sæti deildarinnar eftir 23 umferðir, fjórum stigum á eftir Molde sem situr í 2. sæti deildarinnar. Strømsgodset er á sama tíma í 13. sæti með 24 stig. Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1. nóvember 2020 19:05 Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. 1. nóvember 2020 21:31 Tryggvi Hrafn skoraði í uppgjöri toppliðina | Sverrir Ingi enn ósigraður í Grikklandi Lillestrøm er komið upp í annað sæti norsku B-deildarinnar eftir 3-0 sigur á toppliði Tromsø í dag. Tryggvi Hrafn Haraldsson var meðal markaskorara. PAOK, lið Sverris Inga Ingasonar, vann mikilvægan sigur í grísku úrvalsdeildinni. 1. nóvember 2020 17:15 Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23 Aftur skoraði Guðlaugur Victor og nú í ótrúlegum sigri Guðlaugur Victor Pálsson virðist vera búinn að finna fram markaskóna í þýsku B-deildinni. Hann skoraði sitt annað mark í vikunni fyrir Darmstadt í dag. 1. nóvember 2020 14:25 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Íslendingalið Vålerenga hafði betur gegn Íslendingaliði Strømsgodset í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-0. Viðar Örn Kjartansson var að venju í fremstu víglínu hjá Vålerenga er liðið heimsótti Strømsgodset í kvöld. Var Valdimar Þór Ingimundarsson í byrjunarliði Strømsgodset. Gestirnir voru mun betri í kvöld og komust yfir eftir aðeins fimmtán mínútna leik. Annað mark leiksins kom svo þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka þá var sigurinn endanlega tryggður er Christian Dahle Borchgrevink kom knettinum í netið. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Matthías Vilhjálmsson leysti Viðar Örn af hólmi eftir að Vålerenga komst 2-0 yfir. Ari Leifsson sat hins vegar allan tímann á varamannabekk Strømsgodset í kvöld. Eftir sigur kvöldsins er Vålerenga með 42 stig í 4. sæti deildarinnar eftir 23 umferðir, fjórum stigum á eftir Molde sem situr í 2. sæti deildarinnar. Strømsgodset er á sama tíma í 13. sæti með 24 stig.
Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1. nóvember 2020 19:05 Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. 1. nóvember 2020 21:31 Tryggvi Hrafn skoraði í uppgjöri toppliðina | Sverrir Ingi enn ósigraður í Grikklandi Lillestrøm er komið upp í annað sæti norsku B-deildarinnar eftir 3-0 sigur á toppliði Tromsø í dag. Tryggvi Hrafn Haraldsson var meðal markaskorara. PAOK, lið Sverris Inga Ingasonar, vann mikilvægan sigur í grísku úrvalsdeildinni. 1. nóvember 2020 17:15 Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23 Aftur skoraði Guðlaugur Victor og nú í ótrúlegum sigri Guðlaugur Victor Pálsson virðist vera búinn að finna fram markaskóna í þýsku B-deildinni. Hann skoraði sitt annað mark í vikunni fyrir Darmstadt í dag. 1. nóvember 2020 14:25 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1. nóvember 2020 19:05
Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. 1. nóvember 2020 21:31
Tryggvi Hrafn skoraði í uppgjöri toppliðina | Sverrir Ingi enn ósigraður í Grikklandi Lillestrøm er komið upp í annað sæti norsku B-deildarinnar eftir 3-0 sigur á toppliði Tromsø í dag. Tryggvi Hrafn Haraldsson var meðal markaskorara. PAOK, lið Sverris Inga Ingasonar, vann mikilvægan sigur í grísku úrvalsdeildinni. 1. nóvember 2020 17:15
Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23
Aftur skoraði Guðlaugur Victor og nú í ótrúlegum sigri Guðlaugur Victor Pálsson virðist vera búinn að finna fram markaskóna í þýsku B-deildinni. Hann skoraði sitt annað mark í vikunni fyrir Darmstadt í dag. 1. nóvember 2020 14:25