Upprisa WOW air Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2020 22:40 Vinkonurnar fjórar í gervi flugfreyja WOW air, uppvakninga nánar til tekið. Aðsend Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi sett stórt strik í reikning hrekkjavökunnar hér á landi sem annars staðar í dag voru fjölmargir sem fundu leiðir til að fagna hátíðinni. Almannavarnir og forsætisráðherra höfðu hvatt fólk til að finna aðrar leiðir til að halda upp á hátíðina en hina klassísku, að ganga í hús og hóta grikk ef ekki fékkst gott. Fjórar bekkjarsystur á níunda ári í Melaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur vöktu athygli á flakki sínu um hverfið og víðar í dag. Segja má að búningar þeirra Bergrúnar, Rósu, Sigríðar Íseyjar og Vigdísar hafi slegið í gegn. Bergrún, Sigríður Ísey, Rósa og Vigdís klárar í bátana, öllu heldur flugvélina.Aðsend Vinkonurnar níu ára klæddu sig upp sem flugfreyjur WOW air og nutu þar framtaks og hugmyndaflugs Guðrúnar V. Þórarinsdóttur sem starfaði sjálf hjá flugfélaginu sem Skúli Mogensen rak um árabil fram að gjaldþroti í fyrra. Rebekka Pálsdóttir, móðir Sigríðar Íseyjar, segir foreldrana hafa skipulagt ratleik fyrir stelpurnar. Þær hafi vakið mikla athygli í fjólubláum búningum sem minntu á gamla tíma, þegar flugvélar WOW air flugu um loftin blá og enginn hafði heyrt um kórónuveiruna. Fjölmörg hús á landinu hafa verið skreytt og má segja að sumar skreytingarnar séu afar metnaðarfullar. Stefán Máni rithöfundur vakti athygli á þessu skreytta húsi í Sörlaskjóli sem vafalítið hefur orðið ansi draugalegt þegar líða fór á kvöldið. Ok mér brá..... pic.twitter.com/fjEndVkKlm— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) October 31, 2020 Þá hrósaði Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, landsmönnum sem hafa lagt sig fram við skreytingar öðru fólki til mikillar gleði. Dýrka það sé bara eitthvað fólk að leggja sig allt fram við að skreyta til að gera skemmtilegt fyrir annað fólk ❤️ pic.twitter.com/sYyDoAi7J0— Katrín Atladóttir (@katrinat) October 31, 2020 Þá hefur hús Kitty von Sommertime við Hringbraut vakið mikla athygli. Líklega eru fáir sem toppa Kitty í metnaðarfullri skreytingu á húsi sínu sem sjá má í myndbandinu að neðan. Kitty elskar hrekkjavökuna en ekki síður jólin sem eru jú handan við hornið. Vegfarendur ættu því að hafa auga með húsi hennar við Hringbraut, rétt austan við Hofsvallagötu. Vísir hvetur fólk til að setja myndir af vel skreyttum húsum, flottum búningum eða öðru hrekkjavökutengdu í ummæli hér að neðan. Eða senda myndir á ritstjorn(hja)visir.is. Hrekkjavaka WOW Air Krakkar Tengdar fréttir Starfsmenn settir í að tryggja tvo metra í langri röð fyrir utan Partýbúðina Tveir starfsmenn voru settir í það að viðhalda tveggja metra fjarlægð milli fólks þegar löng röð myndaðist fyrir utan Partýbúðina síðdegis í dag. 29. október 2020 18:34 Hrekkjavaka verði haldin heima í ár Víða verður haldið upp á hrekkjavöku á laugardaginn, 31. október, en vinsældir hrekkjavöku hér á landi hafa farið ört vaxandi hér á landi undanfarin ár. 28. október 2020 21:34 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi sett stórt strik í reikning hrekkjavökunnar hér á landi sem annars staðar í dag voru fjölmargir sem fundu leiðir til að fagna hátíðinni. Almannavarnir og forsætisráðherra höfðu hvatt fólk til að finna aðrar leiðir til að halda upp á hátíðina en hina klassísku, að ganga í hús og hóta grikk ef ekki fékkst gott. Fjórar bekkjarsystur á níunda ári í Melaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur vöktu athygli á flakki sínu um hverfið og víðar í dag. Segja má að búningar þeirra Bergrúnar, Rósu, Sigríðar Íseyjar og Vigdísar hafi slegið í gegn. Bergrún, Sigríður Ísey, Rósa og Vigdís klárar í bátana, öllu heldur flugvélina.Aðsend Vinkonurnar níu ára klæddu sig upp sem flugfreyjur WOW air og nutu þar framtaks og hugmyndaflugs Guðrúnar V. Þórarinsdóttur sem starfaði sjálf hjá flugfélaginu sem Skúli Mogensen rak um árabil fram að gjaldþroti í fyrra. Rebekka Pálsdóttir, móðir Sigríðar Íseyjar, segir foreldrana hafa skipulagt ratleik fyrir stelpurnar. Þær hafi vakið mikla athygli í fjólubláum búningum sem minntu á gamla tíma, þegar flugvélar WOW air flugu um loftin blá og enginn hafði heyrt um kórónuveiruna. Fjölmörg hús á landinu hafa verið skreytt og má segja að sumar skreytingarnar séu afar metnaðarfullar. Stefán Máni rithöfundur vakti athygli á þessu skreytta húsi í Sörlaskjóli sem vafalítið hefur orðið ansi draugalegt þegar líða fór á kvöldið. Ok mér brá..... pic.twitter.com/fjEndVkKlm— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) October 31, 2020 Þá hrósaði Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, landsmönnum sem hafa lagt sig fram við skreytingar öðru fólki til mikillar gleði. Dýrka það sé bara eitthvað fólk að leggja sig allt fram við að skreyta til að gera skemmtilegt fyrir annað fólk ❤️ pic.twitter.com/sYyDoAi7J0— Katrín Atladóttir (@katrinat) October 31, 2020 Þá hefur hús Kitty von Sommertime við Hringbraut vakið mikla athygli. Líklega eru fáir sem toppa Kitty í metnaðarfullri skreytingu á húsi sínu sem sjá má í myndbandinu að neðan. Kitty elskar hrekkjavökuna en ekki síður jólin sem eru jú handan við hornið. Vegfarendur ættu því að hafa auga með húsi hennar við Hringbraut, rétt austan við Hofsvallagötu. Vísir hvetur fólk til að setja myndir af vel skreyttum húsum, flottum búningum eða öðru hrekkjavökutengdu í ummæli hér að neðan. Eða senda myndir á ritstjorn(hja)visir.is.
Hrekkjavaka WOW Air Krakkar Tengdar fréttir Starfsmenn settir í að tryggja tvo metra í langri röð fyrir utan Partýbúðina Tveir starfsmenn voru settir í það að viðhalda tveggja metra fjarlægð milli fólks þegar löng röð myndaðist fyrir utan Partýbúðina síðdegis í dag. 29. október 2020 18:34 Hrekkjavaka verði haldin heima í ár Víða verður haldið upp á hrekkjavöku á laugardaginn, 31. október, en vinsældir hrekkjavöku hér á landi hafa farið ört vaxandi hér á landi undanfarin ár. 28. október 2020 21:34 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Starfsmenn settir í að tryggja tvo metra í langri röð fyrir utan Partýbúðina Tveir starfsmenn voru settir í það að viðhalda tveggja metra fjarlægð milli fólks þegar löng röð myndaðist fyrir utan Partýbúðina síðdegis í dag. 29. október 2020 18:34
Hrekkjavaka verði haldin heima í ár Víða verður haldið upp á hrekkjavöku á laugardaginn, 31. október, en vinsældir hrekkjavöku hér á landi hafa farið ört vaxandi hér á landi undanfarin ár. 28. október 2020 21:34