Boris boðar til blaðamannafundar Elín Margrét Böðvarsdóttir og Sylvía Hall skrifa 31. október 2020 16:24 Boris Johnson boðar til blaðamannafundar síðdegis í dag vegna kórónuveirufaraldursins. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Uppfært 17:00: Blaðamannafundi Boris Johnsons forsætisráðherra hefur verið frestað og er búist við því að hann hefjist upp úr klukkan 18:30. Hægt verður að fylgjast með í útsendingunni hér að neðan. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur boðað til blaðamannafundar nú síðdegis þar sem líklegt þykir að hann boði hertari aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Hægt verður að fylgjast með fundinum hér að neðan: Ríkisstjórn Johnson er sögð íhuga að setja á mánaðar langt útgöngubann í von um að hægt verði að slaka aftur á aðgerðum áður en jólin ganga í garð. Búist er við að skólar á öllum skólastigum verði áfram opnir en að öðru leyti verði Bretar hvattir til að halda sig heima eins og frekast er unnt. Í Bretlandi líkt og víðast hvar í Evrópu hefur faraldurinn verið á mikilli uppleið. Fjöldi látinna á Bretlandseyjum gæti náð 4.000 á einum degi samkvæmt spálíkönum. Þegar mest lét í fyrstu bylgju faraldursins í Bretlandi í vor létust fleiri en þúsund á hverjum degi. Smituðum hefur fjölgað hratt á Englandi á undanförnu og er gífurlegt álag á sjúkrahúsum. Blaðamannafundur Johnson átti að hefjast klukkan fjögur en var frestað um klukkustund. Breski landlæknirinn Chris Whittey verður á fundinum auk Johnson auk Patrick Vallance, ráðgjafa ríkisstjórnarinnar um vísindi. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Fleiri fréttir Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Sjá meira
Uppfært 17:00: Blaðamannafundi Boris Johnsons forsætisráðherra hefur verið frestað og er búist við því að hann hefjist upp úr klukkan 18:30. Hægt verður að fylgjast með í útsendingunni hér að neðan. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur boðað til blaðamannafundar nú síðdegis þar sem líklegt þykir að hann boði hertari aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Hægt verður að fylgjast með fundinum hér að neðan: Ríkisstjórn Johnson er sögð íhuga að setja á mánaðar langt útgöngubann í von um að hægt verði að slaka aftur á aðgerðum áður en jólin ganga í garð. Búist er við að skólar á öllum skólastigum verði áfram opnir en að öðru leyti verði Bretar hvattir til að halda sig heima eins og frekast er unnt. Í Bretlandi líkt og víðast hvar í Evrópu hefur faraldurinn verið á mikilli uppleið. Fjöldi látinna á Bretlandseyjum gæti náð 4.000 á einum degi samkvæmt spálíkönum. Þegar mest lét í fyrstu bylgju faraldursins í Bretlandi í vor létust fleiri en þúsund á hverjum degi. Smituðum hefur fjölgað hratt á Englandi á undanförnu og er gífurlegt álag á sjúkrahúsum. Blaðamannafundur Johnson átti að hefjast klukkan fjögur en var frestað um klukkustund. Breski landlæknirinn Chris Whittey verður á fundinum auk Johnson auk Patrick Vallance, ráðgjafa ríkisstjórnarinnar um vísindi.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Fleiri fréttir Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Sjá meira