Starfsmenn Landspítala verða skimaðir með skipulögðum hætti Sylvía Hall skrifar 29. október 2020 17:45 Landspítalinn í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Í ljósi hópsýkingarinnar sem kom upp á Landakoti hefur verið ákveðið að skima starfsmenn Landspítala með skipulögðum hætti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítalans, en smitum tengdum hópsýkingunni heldur áfram að fjölga. Ekkert nýtt smit hefur greinst utan hins útsetta hóps starfsmanna og sjúklinga, en 46 starfsmenn og 39 sjúklingar á Landakoti hafa nú greinst með veiruna. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í dag að um 140 tilfelli kórónuveirunnar hefðu verið rakin til Landakots. Alls hafa ellefu greinst með veiruna á Reykjalundi útfrá þeirri hópsýkingu sem kom upp á Landakoti, sex starfsmenn og fimm sjúklingar. Sextán sjúklingar á Sólvöllum hafa sömuleiðis greinst og tíu starfsmenn þar. Einn hefur verið lagður inn á Landspítala vegna kórónuveirusmits frá því að tölur dagsins voru birtar í morgun og liggja nú 63 inni. Þá fjölgar um einn á gjörgæslu og í öndunarvél, en nú eru þrír á gjörgæslu og þar af tveir í öndunarvél. Covid-göngudeildin sinnir eftirliti með þeim sem hafa greinst með veiruna, en alls eru nú 967 sjúklingar í eftirliti deildarinnar og þar af eru 168 börn. 242 starfsmenn Landspítala eru í sóttkví. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir „Þetta sem gerðist á Landakoti er auðvitað grafalvarlegt“ Heilbrigðisráðherra segir áhrif hópsmits á Landakoti grafalvarleg og treystir því að spítalinn fari í saumana á allri atburðarásinni. Næstum hundrað og tuttugu manns hafa smitast í hópsýkingunni þar. 28. október 2020 18:49 Búa sig undir tvær erfiðar vikur 79 smit hafa nú verið rakin til hópsýkingar Covid-19 á Landakoti. Starfsmenn Landspítala búa sig nú undir erfiðar tvær vikur hið minnsta, að sögn forstjóra. 26. október 2020 11:47 Mörg smit hjá viðkvæmum hópum hefðu alvarlegar afleiðingar Á fimmta tug sjúklinga hefur smitast af kórónuveirunni á heilbrigðisstofnunum síðustu daga. Sóttvarnalæknir segir að fjölgun smitaðra geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir heilbrigðiskerfið. 25. október 2020 12:01 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Í ljósi hópsýkingarinnar sem kom upp á Landakoti hefur verið ákveðið að skima starfsmenn Landspítala með skipulögðum hætti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítalans, en smitum tengdum hópsýkingunni heldur áfram að fjölga. Ekkert nýtt smit hefur greinst utan hins útsetta hóps starfsmanna og sjúklinga, en 46 starfsmenn og 39 sjúklingar á Landakoti hafa nú greinst með veiruna. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í dag að um 140 tilfelli kórónuveirunnar hefðu verið rakin til Landakots. Alls hafa ellefu greinst með veiruna á Reykjalundi útfrá þeirri hópsýkingu sem kom upp á Landakoti, sex starfsmenn og fimm sjúklingar. Sextán sjúklingar á Sólvöllum hafa sömuleiðis greinst og tíu starfsmenn þar. Einn hefur verið lagður inn á Landspítala vegna kórónuveirusmits frá því að tölur dagsins voru birtar í morgun og liggja nú 63 inni. Þá fjölgar um einn á gjörgæslu og í öndunarvél, en nú eru þrír á gjörgæslu og þar af tveir í öndunarvél. Covid-göngudeildin sinnir eftirliti með þeim sem hafa greinst með veiruna, en alls eru nú 967 sjúklingar í eftirliti deildarinnar og þar af eru 168 börn. 242 starfsmenn Landspítala eru í sóttkví.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir „Þetta sem gerðist á Landakoti er auðvitað grafalvarlegt“ Heilbrigðisráðherra segir áhrif hópsmits á Landakoti grafalvarleg og treystir því að spítalinn fari í saumana á allri atburðarásinni. Næstum hundrað og tuttugu manns hafa smitast í hópsýkingunni þar. 28. október 2020 18:49 Búa sig undir tvær erfiðar vikur 79 smit hafa nú verið rakin til hópsýkingar Covid-19 á Landakoti. Starfsmenn Landspítala búa sig nú undir erfiðar tvær vikur hið minnsta, að sögn forstjóra. 26. október 2020 11:47 Mörg smit hjá viðkvæmum hópum hefðu alvarlegar afleiðingar Á fimmta tug sjúklinga hefur smitast af kórónuveirunni á heilbrigðisstofnunum síðustu daga. Sóttvarnalæknir segir að fjölgun smitaðra geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir heilbrigðiskerfið. 25. október 2020 12:01 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
„Þetta sem gerðist á Landakoti er auðvitað grafalvarlegt“ Heilbrigðisráðherra segir áhrif hópsmits á Landakoti grafalvarleg og treystir því að spítalinn fari í saumana á allri atburðarásinni. Næstum hundrað og tuttugu manns hafa smitast í hópsýkingunni þar. 28. október 2020 18:49
Búa sig undir tvær erfiðar vikur 79 smit hafa nú verið rakin til hópsýkingar Covid-19 á Landakoti. Starfsmenn Landspítala búa sig nú undir erfiðar tvær vikur hið minnsta, að sögn forstjóra. 26. október 2020 11:47
Mörg smit hjá viðkvæmum hópum hefðu alvarlegar afleiðingar Á fimmta tug sjúklinga hefur smitast af kórónuveirunni á heilbrigðisstofnunum síðustu daga. Sóttvarnalæknir segir að fjölgun smitaðra geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir heilbrigðiskerfið. 25. október 2020 12:01