Málstofur Þjóðarspegilsins aðgengilegar öllum heima í stofu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. október 2020 15:57 Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu verður félagsvísindaráðstefnan Þjóðarspegilinn nú í fyrsta skipti á rafrænu formi. Mynd - Kristinn Ingvarsson „Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti,“ segir Stefán Hrafn Jónsson forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. Hin árlega ráðstefna Háskóla Íslands, Þjóðarspegillinn, hefst á morgun föstudag. Þetta er í 21. skipti sem ráðstefnan er haldin og er hún stærsta ráðstefna félagsvísinda á Íslandi. Í ár verður ráðstefnan með breyttu sniði og færist því öll dagskrá yfir á rafrænt form vegna breyttrar stöðu í samfélaginu. Þetta er því í fyrsta skipti sem almenningur mun geta tekið þátt í ráðstefnunni og fylgst með öllum málstofum heiman frá sér. Samtal við samfélagið mikilvægt „Fyrir nokkrum vikum síðan kom upp sú staða að við þurftum að taka ákvörðun út frá breyttu ástandi í samfélaginu og eru þetta viðbrögð okkar við því. Markmiðið var að ná að halda ráðstefnuna þar sem við væru öll saman í tíma og gætum átt samtal í skipulagðri dagskrá“ segir Stefán. Ráðstefnan er sem áður opin öllum þeim sem hafa áhuga á því að kynna sér málefni og rannsóknir líðandi stundar í félagsvísindum hér á landi. Stefán segir það vera stóran og mikilvægan part af störfum háskólans að eiga í samtali við samfélagið og miðla þekkingu út á við. Dagskrá Þjóðarspegilsins byrjar í fyrramálið klukkan 9:00 og verða allar málstofur nú aðeins aðgengilegar á netinu. Mynd - Kristinn Ingvarsson Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti. Það er alltaf hópur sem af einhverjum ástæðum hefur ekki getað sótt ráðstefnuna í hús svo að þetta fyrirkomulag mun vonandi ná betur til almennings. Ráðstefnan ætluð fræðamönnum og almenningi Dagskrá Þjóðarspegilsins byrjar kl. 9:00 á morgun föstudag og stendur hún yfir til 16:45. Alls verða 52 málstofur í boði og því úr nægu að velja. Til að fylgjast með og taka þátt í málstofum er nóg að smella á nafn málstofunnar til að nálgast tengil á streymi og ágrip erinda. „Flestar málstofurnar verða í beinu streymi og svo er alltaf tími fyrir samtal og spurningar eftir hverja málstofu. Starfsfólk á Félagsvísindastofnun og á Félagsvísindasviði sá um skipulag ráðstefnunnar og hefur unnið frábært starf sem auðveldar þátttöku almennings en ráðstefnunni er einmitt ætlað að ná til fólks innan sem utan veggja háskólasamfélagsins.“ segir Stefán og bætir því við að hann vilji hvetja alla, fræðafólk og aðra, til að kynna sér fjölbreytt efni ráðstefnunar. Dæmi um áhugaverð erindi sem flutt verða á morgun eru: Ofbeldi í störfum lögreglu: ,,Það er í rauninni enginn séns að fá að vera mannlegur” Samskipti á tímum Covid-19 Neteinelti meðal unglinga á Norðurlöndum og áhrif þess á lífsánægju Áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað Hvernig skipta foreldrar með sér umönnun barna á 21. öld Félagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Sjá meira
„Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti,“ segir Stefán Hrafn Jónsson forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. Hin árlega ráðstefna Háskóla Íslands, Þjóðarspegillinn, hefst á morgun föstudag. Þetta er í 21. skipti sem ráðstefnan er haldin og er hún stærsta ráðstefna félagsvísinda á Íslandi. Í ár verður ráðstefnan með breyttu sniði og færist því öll dagskrá yfir á rafrænt form vegna breyttrar stöðu í samfélaginu. Þetta er því í fyrsta skipti sem almenningur mun geta tekið þátt í ráðstefnunni og fylgst með öllum málstofum heiman frá sér. Samtal við samfélagið mikilvægt „Fyrir nokkrum vikum síðan kom upp sú staða að við þurftum að taka ákvörðun út frá breyttu ástandi í samfélaginu og eru þetta viðbrögð okkar við því. Markmiðið var að ná að halda ráðstefnuna þar sem við væru öll saman í tíma og gætum átt samtal í skipulagðri dagskrá“ segir Stefán. Ráðstefnan er sem áður opin öllum þeim sem hafa áhuga á því að kynna sér málefni og rannsóknir líðandi stundar í félagsvísindum hér á landi. Stefán segir það vera stóran og mikilvægan part af störfum háskólans að eiga í samtali við samfélagið og miðla þekkingu út á við. Dagskrá Þjóðarspegilsins byrjar í fyrramálið klukkan 9:00 og verða allar málstofur nú aðeins aðgengilegar á netinu. Mynd - Kristinn Ingvarsson Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti. Það er alltaf hópur sem af einhverjum ástæðum hefur ekki getað sótt ráðstefnuna í hús svo að þetta fyrirkomulag mun vonandi ná betur til almennings. Ráðstefnan ætluð fræðamönnum og almenningi Dagskrá Þjóðarspegilsins byrjar kl. 9:00 á morgun föstudag og stendur hún yfir til 16:45. Alls verða 52 málstofur í boði og því úr nægu að velja. Til að fylgjast með og taka þátt í málstofum er nóg að smella á nafn málstofunnar til að nálgast tengil á streymi og ágrip erinda. „Flestar málstofurnar verða í beinu streymi og svo er alltaf tími fyrir samtal og spurningar eftir hverja málstofu. Starfsfólk á Félagsvísindastofnun og á Félagsvísindasviði sá um skipulag ráðstefnunnar og hefur unnið frábært starf sem auðveldar þátttöku almennings en ráðstefnunni er einmitt ætlað að ná til fólks innan sem utan veggja háskólasamfélagsins.“ segir Stefán og bætir því við að hann vilji hvetja alla, fræðafólk og aðra, til að kynna sér fjölbreytt efni ráðstefnunar. Dæmi um áhugaverð erindi sem flutt verða á morgun eru: Ofbeldi í störfum lögreglu: ,,Það er í rauninni enginn séns að fá að vera mannlegur” Samskipti á tímum Covid-19 Neteinelti meðal unglinga á Norðurlöndum og áhrif þess á lífsánægju Áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað Hvernig skipta foreldrar með sér umönnun barna á 21. öld
Félagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Sjá meira