Katrín Tanja: Þakklát og stolt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir á verðlaunapallinum sem önnur hraustasta kona CrossFit heimsins í dag. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði upp ótrúlega helgi sína á heimsleikunum þar sem hún tryggði sér annað sætið með frábærri frammistöðu. Katrín Tanja hélt áfram uppteknum hætti frá því í fyrri hlutanum og sýndi þrautseigju og keppnisskap sem hún var á endanum verðlaunuð fyrir í mótlok þegar hún fékk verðlaun fyrir að hafa sýnt sannan keppnisanda á leikunum. Katrtín fékk Spirit of the Games verðlaunin. „Önnur hraustasta kona heims. Ég á svolítið erfitt með að finna réttu orðin núna og það mun taka tíma að melta þetta allt saman. Núna eru orðin sem koma upp í huga minn: Þakklæt og stolt,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Your 2020 Reebok CrossFit Games Podium 1. @tiaclair1 (1025) - @thecrossfitmayhem 2. @katrintanja (665) - @cfne 3. @karipearcecrossfit (585) - @dynamixfitness.nyc 4. @haleyadamssss (560) - @thecrossfitmayhem 5. @brookewellss (525) - @ttownfitness 1. @mathewfras (1150) - @thecrossfitmayhem 2. @samuelkwant (605) - @mallardcrossfit 3. @justin_medeiros34 (560) - @cffortvancouver 4. @nohlsen (540) - @peak360fitness 5. @adlerjeff (505) - @crossfitwonderland Prize Payouts 1. US$300,000 2. US$115,000 3. US$75,000 4. US$50,000 5. US$35,000 Event Win Payouts 1. US$3,000 2. US$2,000 3. US$1,000 This is the beginning of a new era for the CrossFit Games. Scroll back through the Games and @CrossFit Instagram feeds and visit Games.CrossFit.com for more coverage. Follow every Games athlete we are following to keep up with the five fittest women and men on Earth. #CrossFit #CrossFitGames #Fitness #fittestonearth #Workout #CrossFitTraining #Sports @crossfitaffiliates @flsportsguy A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 6:05pm PDT Hún var að komast á verðlaunapallinn í fjórða sinn á heimsleikunum en þetta var hennar besti árangur síðan hún varð heimsmeistari í seinna skiptið árið 2016. „Þvílík leið til að enda tímabilið. Þetta hefur verið eitt af mest krefjandi árum mínum til þessa en ég vildi ekki breyta neinu. Hvert einasta ferðlag hefur sína ástæðu og þetta ferðalag færði mér víðara sjónarhorn og meira þakklæti og meðvitund um hverja einustu stund. Þetta ár kenndi mér að drekka í mig hvert móment og fékk mig til að meta hverja sekúndu á keppnisgólfinu,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram @katrintanja was reluctant to answer whether this Games is the hardest she s faced. I never count @thedavecastro out, because he s talked about the final, and there is a full day left, she said. I hope that he means it. I hope that it s going to be a really, really, challenging day. I m ready to fight during that, Davidsdottir told @TommyMarquez of the @morningchalkup during tonight s Day 2 press conference on Zoom. Is this the hardest test of fitness you ve seen? Watch the press conference at Games.CrossFit.com. #CrossFit #CrossFitGames #Fitness #Workout #sports #sportphotography Image by @doooker A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 24, 2020 at 9:53pm PDT Katrín Tanja virtist eflast við hverja raun á heimsleikunum í ár og heillaði alla með jákvæði viðhorfi sínu og ótrúlegum keppnisvilja. Árið byrjaði illa og þar sem hún glímdi við bakmeiðsli sem héldu henni frá æfingum. Katrin Tanja vann sig út úr því og það hjálpaði henni síðan að heimsleikunum seinkaði um tvo mánuði vegna kórónuveirunnar. Katrín nýtti þessa mánuði frábærlega í æfingar og stendur nú uppi sem önnur hraustasta kona CrossFit heimsins. „Þetta var meira en bara keppnisvikan sjálf á heimsleikunum heldur allt ferðalag okkar þangað og ég legg sérstaklega áherslu á okkur. Þetta hefur verið klikkað en yndislegt ferðalag og uppáhaldshlutinn minn er fólkið sem ég hef með mér í þessu. Þetta er liðsframlag á hverju ári en í ár var það meira en nokkurn tímann fyrr. Mér finnst ég vera heppnasta stelpan í heimi að hafa þetta fólk í mínu lífi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég við þakka ykkur öllum fyrir æðislegar kveðjur og skilaboð. Þær skipta mig miklu máli. 2020 fer í bækurnar sem ár til að minnast,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram 2nd Fittest in the world I am a little at loss for words right now & going to take some time to process it all, but for now the words that come to my mind are THANKFUL & PROUD. - What a way to end this season - It s been one of my most challenging years to date, but I truly wouldn t change it for the world. Every journey brings it s own meaning & this one brought me a wider PERSPECTIVE & a whole new sense of gratitude & awareness for the present moment - it s really taught me to soak in each moment & it got me to appreciate every second I had out there on the competition floor. - More than just this Games week itself it s THE JOURNEY we took to get there & a very very very big focus on the WE that it took to get here. This has been a crazy but woooooonderful journey & my favorite part about it is the people I have along with me in it. EVERY year is a team effort but this one I swear, it was more than ever. Feel like the luckiest girl in the world to have the people that I do in my life. - Thank YOU to all of you for all the sweet wishes & messages. They mean the world to me 2020 goes down in the books an one to remember. xxx (PS guess I wasn t THAAAAAT lost for words at all hehe ) A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 26, 2020 at 4:18pm PDT CrossFit Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Katrín Tanja Davíðsdóttir á nú alla mögulega liti af verðlaunapeningum frá því á heimsleikunum í CrossFit. 26. október 2020 11:30 Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði upp ótrúlega helgi sína á heimsleikunum þar sem hún tryggði sér annað sætið með frábærri frammistöðu. Katrín Tanja hélt áfram uppteknum hætti frá því í fyrri hlutanum og sýndi þrautseigju og keppnisskap sem hún var á endanum verðlaunuð fyrir í mótlok þegar hún fékk verðlaun fyrir að hafa sýnt sannan keppnisanda á leikunum. Katrtín fékk Spirit of the Games verðlaunin. „Önnur hraustasta kona heims. Ég á svolítið erfitt með að finna réttu orðin núna og það mun taka tíma að melta þetta allt saman. Núna eru orðin sem koma upp í huga minn: Þakklæt og stolt,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Your 2020 Reebok CrossFit Games Podium 1. @tiaclair1 (1025) - @thecrossfitmayhem 2. @katrintanja (665) - @cfne 3. @karipearcecrossfit (585) - @dynamixfitness.nyc 4. @haleyadamssss (560) - @thecrossfitmayhem 5. @brookewellss (525) - @ttownfitness 1. @mathewfras (1150) - @thecrossfitmayhem 2. @samuelkwant (605) - @mallardcrossfit 3. @justin_medeiros34 (560) - @cffortvancouver 4. @nohlsen (540) - @peak360fitness 5. @adlerjeff (505) - @crossfitwonderland Prize Payouts 1. US$300,000 2. US$115,000 3. US$75,000 4. US$50,000 5. US$35,000 Event Win Payouts 1. US$3,000 2. US$2,000 3. US$1,000 This is the beginning of a new era for the CrossFit Games. Scroll back through the Games and @CrossFit Instagram feeds and visit Games.CrossFit.com for more coverage. Follow every Games athlete we are following to keep up with the five fittest women and men on Earth. #CrossFit #CrossFitGames #Fitness #fittestonearth #Workout #CrossFitTraining #Sports @crossfitaffiliates @flsportsguy A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 6:05pm PDT Hún var að komast á verðlaunapallinn í fjórða sinn á heimsleikunum en þetta var hennar besti árangur síðan hún varð heimsmeistari í seinna skiptið árið 2016. „Þvílík leið til að enda tímabilið. Þetta hefur verið eitt af mest krefjandi árum mínum til þessa en ég vildi ekki breyta neinu. Hvert einasta ferðlag hefur sína ástæðu og þetta ferðalag færði mér víðara sjónarhorn og meira þakklæti og meðvitund um hverja einustu stund. Þetta ár kenndi mér að drekka í mig hvert móment og fékk mig til að meta hverja sekúndu á keppnisgólfinu,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram @katrintanja was reluctant to answer whether this Games is the hardest she s faced. I never count @thedavecastro out, because he s talked about the final, and there is a full day left, she said. I hope that he means it. I hope that it s going to be a really, really, challenging day. I m ready to fight during that, Davidsdottir told @TommyMarquez of the @morningchalkup during tonight s Day 2 press conference on Zoom. Is this the hardest test of fitness you ve seen? Watch the press conference at Games.CrossFit.com. #CrossFit #CrossFitGames #Fitness #Workout #sports #sportphotography Image by @doooker A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 24, 2020 at 9:53pm PDT Katrín Tanja virtist eflast við hverja raun á heimsleikunum í ár og heillaði alla með jákvæði viðhorfi sínu og ótrúlegum keppnisvilja. Árið byrjaði illa og þar sem hún glímdi við bakmeiðsli sem héldu henni frá æfingum. Katrin Tanja vann sig út úr því og það hjálpaði henni síðan að heimsleikunum seinkaði um tvo mánuði vegna kórónuveirunnar. Katrín nýtti þessa mánuði frábærlega í æfingar og stendur nú uppi sem önnur hraustasta kona CrossFit heimsins. „Þetta var meira en bara keppnisvikan sjálf á heimsleikunum heldur allt ferðalag okkar þangað og ég legg sérstaklega áherslu á okkur. Þetta hefur verið klikkað en yndislegt ferðalag og uppáhaldshlutinn minn er fólkið sem ég hef með mér í þessu. Þetta er liðsframlag á hverju ári en í ár var það meira en nokkurn tímann fyrr. Mér finnst ég vera heppnasta stelpan í heimi að hafa þetta fólk í mínu lífi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég við þakka ykkur öllum fyrir æðislegar kveðjur og skilaboð. Þær skipta mig miklu máli. 2020 fer í bækurnar sem ár til að minnast,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram 2nd Fittest in the world I am a little at loss for words right now & going to take some time to process it all, but for now the words that come to my mind are THANKFUL & PROUD. - What a way to end this season - It s been one of my most challenging years to date, but I truly wouldn t change it for the world. Every journey brings it s own meaning & this one brought me a wider PERSPECTIVE & a whole new sense of gratitude & awareness for the present moment - it s really taught me to soak in each moment & it got me to appreciate every second I had out there on the competition floor. - More than just this Games week itself it s THE JOURNEY we took to get there & a very very very big focus on the WE that it took to get here. This has been a crazy but woooooonderful journey & my favorite part about it is the people I have along with me in it. EVERY year is a team effort but this one I swear, it was more than ever. Feel like the luckiest girl in the world to have the people that I do in my life. - Thank YOU to all of you for all the sweet wishes & messages. They mean the world to me 2020 goes down in the books an one to remember. xxx (PS guess I wasn t THAAAAAT lost for words at all hehe ) A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 26, 2020 at 4:18pm PDT
CrossFit Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Katrín Tanja Davíðsdóttir á nú alla mögulega liti af verðlaunapeningum frá því á heimsleikunum í CrossFit. 26. október 2020 11:30 Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Sjá meira
Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Katrín Tanja Davíðsdóttir á nú alla mögulega liti af verðlaunapeningum frá því á heimsleikunum í CrossFit. 26. október 2020 11:30
Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31
Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30