Herða takmarkanir í Osló Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2020 14:29 Alls hafa tæplega 18 þúsund manns greinst með kórónuveirusmit frá upphafi faraldursins. EPA Borgaryfirvöld í norsku höfuðborginni Osló hafa tilkynnt um hertar samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldursins. Nýjar reglur og tilmæli voru kynntar á blaðamannafundi borgarstjórans Raymond Johansen í hádeginu og munu taka gildi á fimmtudag. Yfirvöld hafa með þessu bæði framlengt og í sumum tilvikum hert þær takmarkanir sem fyrir voru. „Þegar við komum á þessum takmörkunum þá héldum við að þær myndu skila árangri með tímanum. Smitfjöldinn hefur verið nokkuð stöðug síðan í september, en nú hefur hann aukist aftur, þrátt fyrir takmarkanirnar,“ sagði Johansen. Því er nú beint til íbúa að eiga ekki í samskiptum við fleiri en tíu manns utan heimilisins yfir vikulangt tímabil. Grímuskyldu er komið á á opinberum stöðum innandyra þar sem ekki er hægt að tryggja eins metra fjarlægð milli fólks. Þá skuli fólk einnig nota grímu innandyra á veitingahúsum þar sem ekki er setið við borð. Reglurnar gilda sömuleiðis um starfsfólk. Í nýjum reglum kemur einnig fram að veitingahúsum sé meinað að hleypa inn nýjum gestum eftir klukkan 22. Þá miðast samkomubann við tuttugu manns á viðburðum innandyra þar sem ekki eru föst sæti fyrir gesti. Borgarstjórinn hvatti fólk einnig til að vinna að heima væri sá möguleiki fyrir hendi og þá er því beint til skóla og háskóla að notast við fjarkennslu eins og hægt er. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Borgaryfirvöld í norsku höfuðborginni Osló hafa tilkynnt um hertar samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldursins. Nýjar reglur og tilmæli voru kynntar á blaðamannafundi borgarstjórans Raymond Johansen í hádeginu og munu taka gildi á fimmtudag. Yfirvöld hafa með þessu bæði framlengt og í sumum tilvikum hert þær takmarkanir sem fyrir voru. „Þegar við komum á þessum takmörkunum þá héldum við að þær myndu skila árangri með tímanum. Smitfjöldinn hefur verið nokkuð stöðug síðan í september, en nú hefur hann aukist aftur, þrátt fyrir takmarkanirnar,“ sagði Johansen. Því er nú beint til íbúa að eiga ekki í samskiptum við fleiri en tíu manns utan heimilisins yfir vikulangt tímabil. Grímuskyldu er komið á á opinberum stöðum innandyra þar sem ekki er hægt að tryggja eins metra fjarlægð milli fólks. Þá skuli fólk einnig nota grímu innandyra á veitingahúsum þar sem ekki er setið við borð. Reglurnar gilda sömuleiðis um starfsfólk. Í nýjum reglum kemur einnig fram að veitingahúsum sé meinað að hleypa inn nýjum gestum eftir klukkan 22. Þá miðast samkomubann við tuttugu manns á viðburðum innandyra þar sem ekki eru föst sæti fyrir gesti. Borgarstjórinn hvatti fólk einnig til að vinna að heima væri sá möguleiki fyrir hendi og þá er því beint til skóla og háskóla að notast við fjarkennslu eins og hægt er.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira