Ekkert bendir til þess að barnið hafi lent í slysi Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. október 2020 14:05 Barnið var fyrst flutt með sjúkrabíl á Sjúkrahúsið á Akureyri og þaðan með sjúkraflugi til Reykjavíkur á föstudag. Vísir/vilhelm Ekki er talið að barn sem flutt var með sjúkraflugi frá Akureyri til Reykjavíkur á föstudag hafi lent í slysi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Málið er nú í höndum lækna, sem kanna hvort barnið sé með undirliggjandi veikindi sem hafi valdið því að það missti meðvitund. Valur Magnússon, lögreglufulltrúi rannsóknardeildar lögreglunnar á Norðurlandi eystra, segir í samtali við Vísi að tilkynning til lögreglu um málið á föstudag hafi hljóðað upp á meðvitundarlaust barn á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit. Barnið var fyrst flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri og þaðan með sjúkraflugi á sjúkrahús í Reykjavík. Niðurstaða rannsóknar lögreglu er sú að engin leiktæki eða annað í umhverfi barnsins geti hafa valdið því að það missti meðvitund. „Staðan er þannig að við teljum ekki að um slys sé að ræða, ekkert á leikskólanum er talið hafa orsakað það sem þarna gerist. Þetta er ekki slys út af falli eða höggi eða neinu svoleiðis. Eftir stendur að við vitum ekki nákvæmlega hvað orsakar þetta ástand hjá barninu, það er til rannsóknar hjá læknum fyrir sunnan,“ segir Valur. Þannig sé verið að kanna hvort undirliggjandi eða óútskýrð veikindi barnsins hafi verið að verki þegar það missti meðvitund á föstudag. Valur segir að barnið sé nú komið til meðvitundar og virðist á batavegi. Málið sé í höndum lækna og lögregla muni líklega ekki hafa frekari aðkomu að því. Hörgársveit Lögreglumál Tengdar fréttir Barnið á batavegi eftir slys í Hörgársveit Barnið sem flutt var á sjúkrahús í Reykjavík eftir slys á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit á föstudag er á batavegi og virðist ekki hafa slasast alvarlega. 26. október 2020 10:15 Alvarlegt slys á barni í Hörgársveit Alvarlegt slys varð á barni á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit í dag. 23. október 2020 23:20 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Ekki er talið að barn sem flutt var með sjúkraflugi frá Akureyri til Reykjavíkur á föstudag hafi lent í slysi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Málið er nú í höndum lækna, sem kanna hvort barnið sé með undirliggjandi veikindi sem hafi valdið því að það missti meðvitund. Valur Magnússon, lögreglufulltrúi rannsóknardeildar lögreglunnar á Norðurlandi eystra, segir í samtali við Vísi að tilkynning til lögreglu um málið á föstudag hafi hljóðað upp á meðvitundarlaust barn á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit. Barnið var fyrst flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri og þaðan með sjúkraflugi á sjúkrahús í Reykjavík. Niðurstaða rannsóknar lögreglu er sú að engin leiktæki eða annað í umhverfi barnsins geti hafa valdið því að það missti meðvitund. „Staðan er þannig að við teljum ekki að um slys sé að ræða, ekkert á leikskólanum er talið hafa orsakað það sem þarna gerist. Þetta er ekki slys út af falli eða höggi eða neinu svoleiðis. Eftir stendur að við vitum ekki nákvæmlega hvað orsakar þetta ástand hjá barninu, það er til rannsóknar hjá læknum fyrir sunnan,“ segir Valur. Þannig sé verið að kanna hvort undirliggjandi eða óútskýrð veikindi barnsins hafi verið að verki þegar það missti meðvitund á föstudag. Valur segir að barnið sé nú komið til meðvitundar og virðist á batavegi. Málið sé í höndum lækna og lögregla muni líklega ekki hafa frekari aðkomu að því.
Hörgársveit Lögreglumál Tengdar fréttir Barnið á batavegi eftir slys í Hörgársveit Barnið sem flutt var á sjúkrahús í Reykjavík eftir slys á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit á föstudag er á batavegi og virðist ekki hafa slasast alvarlega. 26. október 2020 10:15 Alvarlegt slys á barni í Hörgársveit Alvarlegt slys varð á barni á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit í dag. 23. október 2020 23:20 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Barnið á batavegi eftir slys í Hörgársveit Barnið sem flutt var á sjúkrahús í Reykjavík eftir slys á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit á föstudag er á batavegi og virðist ekki hafa slasast alvarlega. 26. október 2020 10:15
Alvarlegt slys á barni í Hörgársveit Alvarlegt slys varð á barni á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit í dag. 23. október 2020 23:20