Vandar Sarri ekki kveðjurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 11:30 Pjanic og Sarri spjalla saman fyrir æfingu Juventus á síðustu leiktíð. Daniele Badolato/Juventus FC Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu. Sarri þjálfaði Juventus á síðustu leiktíð en fékk svo sparkið eftir tímabilið. Hann skilaði meistaratitlinum í hús en slakur árangur í Juventus varð ástæðan fyrir því að hann fékk sparkið. Pjanic, sem skipti Juventus út fyrir Barcelona í sumar, segir að ítalski stjórinn hafi ekki treyst leikmönnunum og það hafi verið vandamálið. „Það sem ég sé enn eftir er að Sarri treysti ekki leikmönnunum og það olli mér áhyggjum. Það er skammarlegt þegar þú metur fólk ekki rétt; allir í klefanum gerðu allt og munu gera allt fyrir félagið og liðið,“ sagði hann við Tuttusport. Miralem Pjanic hits out at former Juventus boss Maurizio Sarri https://t.co/OtVlEWSJ6t— MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2020 „Þú gætir kannski ekki náð saman með einum eða tveimur leikmönnum en leikmennirnir vilja gera allt til þess að vinna. Þeir eru magnaðir atvinnumenn sem vilja ná sínum markmiðum. Enginn efast um þjálfaraleg gæði Sarri en það var þetta vandamál.“ „Að lokum unnum við þó ítölsku deildina sem maður tekur aldrei sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Pjanic. Pjanic mun snúa aftur til Ítalíu á miðvikudaginn er Barcelona heimsækir Juventus í Meistaradeildinni. Ítalski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Sjá meira
Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu. Sarri þjálfaði Juventus á síðustu leiktíð en fékk svo sparkið eftir tímabilið. Hann skilaði meistaratitlinum í hús en slakur árangur í Juventus varð ástæðan fyrir því að hann fékk sparkið. Pjanic, sem skipti Juventus út fyrir Barcelona í sumar, segir að ítalski stjórinn hafi ekki treyst leikmönnunum og það hafi verið vandamálið. „Það sem ég sé enn eftir er að Sarri treysti ekki leikmönnunum og það olli mér áhyggjum. Það er skammarlegt þegar þú metur fólk ekki rétt; allir í klefanum gerðu allt og munu gera allt fyrir félagið og liðið,“ sagði hann við Tuttusport. Miralem Pjanic hits out at former Juventus boss Maurizio Sarri https://t.co/OtVlEWSJ6t— MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2020 „Þú gætir kannski ekki náð saman með einum eða tveimur leikmönnum en leikmennirnir vilja gera allt til þess að vinna. Þeir eru magnaðir atvinnumenn sem vilja ná sínum markmiðum. Enginn efast um þjálfaraleg gæði Sarri en það var þetta vandamál.“ „Að lokum unnum við þó ítölsku deildina sem maður tekur aldrei sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Pjanic. Pjanic mun snúa aftur til Ítalíu á miðvikudaginn er Barcelona heimsækir Juventus í Meistaradeildinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Sjá meira