Skoða skólp til að finna hópsýkingar fyrr Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. október 2020 14:18 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Andreas Arnold Níutíu skólphreinsistöðvar um gervallt Bretland munu reyna að greina kórónuveiruna í skólpi í von um að hægt sé að greina staðbundnar hópsýkingar fyrr en áður. Skólphreinistöðvarnar eru staðsettar í Wales, Englandi og Skotlandi en hugmyndin kviknaðu eftir að vísindamenn komust að því að hægt væri að greina leifar veirunnar í úrgangi frá mönnum. Tilraunaverkefni var sett af stað í skólphreinsistöð í Plymouth á Englandi þar sem hægt var að greina smit á svæðinu sem ekki hafði verið vitað um, þar sem smitberar voru einkennalausir. Vísindamenn í Skotlandi hafa einnig fundið vísbendingar um að veiruna eða leifar hennar sé að finna í sýnishornum sem tekin voru úr skólphreinsistöðvum víða um Skotland. Niðurstöðurnar þykja stemma við þau svæði þar sem kórónuveiran hefur greinst í Skotlandi. Þá segir í frétt BBC að aðferðin geti reynst mjög gagnleg í þeim tilfellum á svæðum þar sem einkennalaus smit leynist, með því að prófa skólpvatnið sé hægt að fá vísbendingar um að smit sé til staðar á þeim svæðum sem skólpstöðvarnar sinna. Niðurstöðum prófana úr skólpstöðvunum verður deilt með smitrakningaryfirvöldum í Bretlandi, í von um að hægt verði að greina veiruna fyrr á þeim stöðum þar sem hún hefur breitt úr sér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Fleiri fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Sjá meira
Níutíu skólphreinsistöðvar um gervallt Bretland munu reyna að greina kórónuveiruna í skólpi í von um að hægt sé að greina staðbundnar hópsýkingar fyrr en áður. Skólphreinistöðvarnar eru staðsettar í Wales, Englandi og Skotlandi en hugmyndin kviknaðu eftir að vísindamenn komust að því að hægt væri að greina leifar veirunnar í úrgangi frá mönnum. Tilraunaverkefni var sett af stað í skólphreinsistöð í Plymouth á Englandi þar sem hægt var að greina smit á svæðinu sem ekki hafði verið vitað um, þar sem smitberar voru einkennalausir. Vísindamenn í Skotlandi hafa einnig fundið vísbendingar um að veiruna eða leifar hennar sé að finna í sýnishornum sem tekin voru úr skólphreinsistöðvum víða um Skotland. Niðurstöðurnar þykja stemma við þau svæði þar sem kórónuveiran hefur greinst í Skotlandi. Þá segir í frétt BBC að aðferðin geti reynst mjög gagnleg í þeim tilfellum á svæðum þar sem einkennalaus smit leynist, með því að prófa skólpvatnið sé hægt að fá vísbendingar um að smit sé til staðar á þeim svæðum sem skólpstöðvarnar sinna. Niðurstöðum prófana úr skólpstöðvunum verður deilt með smitrakningaryfirvöldum í Bretlandi, í von um að hægt verði að greina veiruna fyrr á þeim stöðum þar sem hún hefur breitt úr sér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Fleiri fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Sjá meira