Ellefu milljónir Breta á hæsta viðbúnaðarstigi vegna kórónuveirunnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. október 2020 09:20 Hart hefur verið tekist á um takmarkanir í Bretlandi og ekki eru allir á eitt sáttir við viðbrögð stjórnvalda. Andy Barton/Getty Images Í dag tóku gildi hertar takmarkanir vegna kórónuveirunnar víða á Bretlandi. Á Stór-Manchestersvæðinu eru reglurnar komnar á hæsta stig og ná þær til tæplega þriggja milljóna íbúa svæðisins. Síðar í dag munu allir íbúar Wales þurfa að halda sig heimavið næstu sautján dagana. 189 dóu af völdum COVID-19 á Bretalandi í gær og rúmlega tuttugu og eitt þúsund ný smit voru staðfest. Suður Yorkshire verður síðan sett á hæsta stig takmarkana á miðnætti og þá verða um ellefu milljónir Englendinga að búa við slíkar harðar samkomutakmarkanir, en áður höfðu íbúar Liverpool og nágrennis einnig verið settir í hæsta flokk og einnig íbúar Lancashire. Hæsta stig viðbúnaðar hefur í för með sér að fleiri en sex mega ekki koma saman utandyra og fólk úr sitthvorri fjölskyldunni má ekki hittast neinstaðar. Krám verður lokað en veitingastaðir fá að hafa opið og þá er fólki ráðlagt að ferðast ekki utan þessara skilgreindu svæða eða til þeirra og forðast skal að nota almenningssamgöngur eftir fremsta megni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Sjá meira
Í dag tóku gildi hertar takmarkanir vegna kórónuveirunnar víða á Bretlandi. Á Stór-Manchestersvæðinu eru reglurnar komnar á hæsta stig og ná þær til tæplega þriggja milljóna íbúa svæðisins. Síðar í dag munu allir íbúar Wales þurfa að halda sig heimavið næstu sautján dagana. 189 dóu af völdum COVID-19 á Bretalandi í gær og rúmlega tuttugu og eitt þúsund ný smit voru staðfest. Suður Yorkshire verður síðan sett á hæsta stig takmarkana á miðnætti og þá verða um ellefu milljónir Englendinga að búa við slíkar harðar samkomutakmarkanir, en áður höfðu íbúar Liverpool og nágrennis einnig verið settir í hæsta flokk og einnig íbúar Lancashire. Hæsta stig viðbúnaðar hefur í för með sér að fleiri en sex mega ekki koma saman utandyra og fólk úr sitthvorri fjölskyldunni má ekki hittast neinstaðar. Krám verður lokað en veitingastaðir fá að hafa opið og þá er fólki ráðlagt að ferðast ekki utan þessara skilgreindu svæða eða til þeirra og forðast skal að nota almenningssamgöngur eftir fremsta megni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Sjá meira