María Meðalfellsgæs flutt á Bessastaði Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2020 23:22 María Meðalfellsgæs. Dýrahjálp Íslands María Meðalfellsgæs hefur fengið heimili á Bessastöðum. Fyrr í vikunni leitaði Dýrahjálp Íslands eftir einhverjum til að taka Maríu að sér en henni gekk illa að ná að fóta sig í borgarlífinu. Á Bessastöðum býr hún með hænum og gæsinni Gulla. María kom frá Meðalfellsvatni og var hún líklega alin upp af mönnum en kastað á gaddinn. Sumarhúsaeigendur í Meðalfelli kvörtuðu undan ágengni hennar og var hún því flutt á tjörnina í Hafnarfirði. Þar kunni hún þó ekki á umferðarreglur og vakti strax athygli fyrir að vera gæf og að vera ófeimin við að biðja vegfarendur um mat og athygli. Sjá einnig: María Meðalfellsgæs leitar að heimili Þetta kom fram í Facebookfærslu Dýrahjálpar í dag en þar segir að mikið sé af villtum grágæsum á svæðinu og einnig séu stór tún og tjörn í næsta nágrenni. Það ætti að fara afar vel um Maríu og Gulla á Bessastöðum. Dýrahjálp þakkar þeim sem buðu sig fram til að taka Maríu að sér. Fréttir af Maríu Meðalfellsgæs Hún fékk mjög veglegt heimboð og býr hún núna að Bessastöðum. Þar fær hún að vera með...Posted by Dýrahjálp Íslands on Wednesday, 21 October 2020 Dýr Garðabær Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Sjá meira
María Meðalfellsgæs hefur fengið heimili á Bessastöðum. Fyrr í vikunni leitaði Dýrahjálp Íslands eftir einhverjum til að taka Maríu að sér en henni gekk illa að ná að fóta sig í borgarlífinu. Á Bessastöðum býr hún með hænum og gæsinni Gulla. María kom frá Meðalfellsvatni og var hún líklega alin upp af mönnum en kastað á gaddinn. Sumarhúsaeigendur í Meðalfelli kvörtuðu undan ágengni hennar og var hún því flutt á tjörnina í Hafnarfirði. Þar kunni hún þó ekki á umferðarreglur og vakti strax athygli fyrir að vera gæf og að vera ófeimin við að biðja vegfarendur um mat og athygli. Sjá einnig: María Meðalfellsgæs leitar að heimili Þetta kom fram í Facebookfærslu Dýrahjálpar í dag en þar segir að mikið sé af villtum grágæsum á svæðinu og einnig séu stór tún og tjörn í næsta nágrenni. Það ætti að fara afar vel um Maríu og Gulla á Bessastöðum. Dýrahjálp þakkar þeim sem buðu sig fram til að taka Maríu að sér. Fréttir af Maríu Meðalfellsgæs Hún fékk mjög veglegt heimboð og býr hún núna að Bessastöðum. Þar fær hún að vera með...Posted by Dýrahjálp Íslands on Wednesday, 21 October 2020
Dýr Garðabær Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Sjá meira