Íbúar Asbestos samþykkja nafnabreytingu Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2020 08:15 Asbestnámunni í Asbestos í Kanada var lokuð árið 2011. Ville d'Asbestos Íbúar í kanadíska smábænum Asbestos hafa náð saman um nýtt nafn á bænum og þar með sagt skilið við nafnið sem það fékk á námuvinnsluárum á átjándu öld. Bærinn Asbestos er að finna í Quebec og þar búa um sjö þúsund manns. Í íbúakosningu var ákveðið að bærinn skyldi framvegis heita Val-des-Sources. Á árum áður var stærstu asbestnámu heims að finna í bænum, en í seinni tíð hefur notkun asbests, sem er samheiti yfir nokkrar steintegundir sem eiga það sameiginlegt að mynda þráðkennda kristalla, dregist mikið saman þar sem það brotnar auðveldlega niður og myndar asbestryk sem getur auðveldlega fests í lungum við innöndun. Bæjaryfirvöld hafa lengi kvartað yfir því að heiti bæjarins torveldi alla vinnu við að laða að fjárfesta og í nóvember á síðastliðinn var ákveðið að hefja leit að nýju nafni. Frá námunni í Asbestos.Getty Í frétt BBC segir að nýtt nafn hafi verið valið eftir ítarlegt samráðsferli og kosningu með íbúum. Börn niður í fjórtán ára voru með kosningarétt í íbúakosningunni, en þátttaka var um 50 prósent. Um 51 prósent þeirra sem tóku þátt í kosningunni völdu Val-des-Sources í þriðju umferð kosninganna. Bæjarstjórinn Hugues Grimard sagði nýja nafnið veita íbúum innblástur til framtíðar, en önnur heiti sem komu til greina voru L'Azur-des-Cantons, Jeffrey-sur-le-Lac, Larochelle, Phénix og Trois-Lacs. Trois-Lacs hlaut næstflest atkvæði í kosningunni. Asbestnámunni í Asbestos var lokað árið 2011. Kanada Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Íbúar í kanadíska smábænum Asbestos hafa náð saman um nýtt nafn á bænum og þar með sagt skilið við nafnið sem það fékk á námuvinnsluárum á átjándu öld. Bærinn Asbestos er að finna í Quebec og þar búa um sjö þúsund manns. Í íbúakosningu var ákveðið að bærinn skyldi framvegis heita Val-des-Sources. Á árum áður var stærstu asbestnámu heims að finna í bænum, en í seinni tíð hefur notkun asbests, sem er samheiti yfir nokkrar steintegundir sem eiga það sameiginlegt að mynda þráðkennda kristalla, dregist mikið saman þar sem það brotnar auðveldlega niður og myndar asbestryk sem getur auðveldlega fests í lungum við innöndun. Bæjaryfirvöld hafa lengi kvartað yfir því að heiti bæjarins torveldi alla vinnu við að laða að fjárfesta og í nóvember á síðastliðinn var ákveðið að hefja leit að nýju nafni. Frá námunni í Asbestos.Getty Í frétt BBC segir að nýtt nafn hafi verið valið eftir ítarlegt samráðsferli og kosningu með íbúum. Börn niður í fjórtán ára voru með kosningarétt í íbúakosningunni, en þátttaka var um 50 prósent. Um 51 prósent þeirra sem tóku þátt í kosningunni völdu Val-des-Sources í þriðju umferð kosninganna. Bæjarstjórinn Hugues Grimard sagði nýja nafnið veita íbúum innblástur til framtíðar, en önnur heiti sem komu til greina voru L'Azur-des-Cantons, Jeffrey-sur-le-Lac, Larochelle, Phénix og Trois-Lacs. Trois-Lacs hlaut næstflest atkvæði í kosningunni. Asbestnámunni í Asbestos var lokað árið 2011.
Kanada Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira