Van Dijk ætlar að snúa aftur sterkari en nokkru sinni Sindri Sverrisson skrifar 19. október 2020 07:31 Virgil van Dijk mun ekki spila með Liverpool næstu mánuðina eftir þessa tæklingu Jordan Pickford. Getty/Laurence Griffiths Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. Hollenski landsliðsmiðvörðurinn meiddist við slæma tæklingu Jordan Pickford í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Meiðslin eru í fremra krossbandi í hné en Liverpool vill bíða með að áætla hve lengi hann verði frá keppni þar til að lokinni aðgerð. Van Dijk hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann greinir frá því að nú hafi hann í samvinnu við sérfræðing útbúið áætlun um endurhæfingu sína. „Ég er núna algjörlega einbeittur að bataferlinu og mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að snúa til baka eins fljótt og auðið er. Þrátt fyrir hin augljósu vonbrigði þá trúi ég því að í öllum erfiðleikum felist tækifæri og með Guðs hjálp ætla ég að snúa til baka betri, hraustari og sterkari en nokkru sinni fyrr,“ skrifaði Van Dijk. „Ég tel að í fótbolta eins og í lífinu sjálfu þá sé ástæða fyrir öllu sem gerist og að það sé mikilvægt að halda haus í gegnum bæði það góða og það slæma. Með stuðningi konu minnar, barna, fjölskyldu og allra hjá Liverpool þá er ég tilbúinn í þá áskorun sem framundan er,“ skrifaði Van Dijk og þakaði fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Virgil van Dijk (@virgilvandijk) on Oct 18, 2020 at 1:59pm PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. 18. október 2020 10:25 Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. Hollenski landsliðsmiðvörðurinn meiddist við slæma tæklingu Jordan Pickford í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Meiðslin eru í fremra krossbandi í hné en Liverpool vill bíða með að áætla hve lengi hann verði frá keppni þar til að lokinni aðgerð. Van Dijk hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann greinir frá því að nú hafi hann í samvinnu við sérfræðing útbúið áætlun um endurhæfingu sína. „Ég er núna algjörlega einbeittur að bataferlinu og mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að snúa til baka eins fljótt og auðið er. Þrátt fyrir hin augljósu vonbrigði þá trúi ég því að í öllum erfiðleikum felist tækifæri og með Guðs hjálp ætla ég að snúa til baka betri, hraustari og sterkari en nokkru sinni fyrr,“ skrifaði Van Dijk. „Ég tel að í fótbolta eins og í lífinu sjálfu þá sé ástæða fyrir öllu sem gerist og að það sé mikilvægt að halda haus í gegnum bæði það góða og það slæma. Með stuðningi konu minnar, barna, fjölskyldu og allra hjá Liverpool þá er ég tilbúinn í þá áskorun sem framundan er,“ skrifaði Van Dijk og þakaði fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Virgil van Dijk (@virgilvandijk) on Oct 18, 2020 at 1:59pm PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. 18. október 2020 10:25 Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. 18. október 2020 10:25
Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30