Jason Kokrak sigurvegari CJ Cup Ísak Hallmundarson skrifar 19. október 2020 07:01 Jason Kokrak vann sitt fyrsta PGA-mót á ferlinum í gær. getty/Jeff Gross Jason Kokrak stóð uppi sem sigurvegari á CJ Cup mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Kokrak lék samtals á 20 höggum undir pari í mótinu en hann lék lokahringinn í gær á átta höggum undir pari. Í öðru sæti var Xander Schauffele á 18 höggum undir pari en hann lék lokahringinn á sex höggum undir pari. Þetta var fyrsti sigur Kokrak á PGA-móti á ferlinum. Rory McIlroy lék samtals á sex höggum undir pari og endaði í 21. sæti, Jon Rahm lék á sjö höggum undir pari og var í 17. sæti og Justin Thomas var í 12. sæti á átta höggum undir pari. Stór nöfn eins og Tiger Woods og Dustin Johnson tóku ekki þátt í mótinu, en Johnson er þessa daganna að glíma við kórónuveiruna. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jason Kokrak stóð uppi sem sigurvegari á CJ Cup mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Kokrak lék samtals á 20 höggum undir pari í mótinu en hann lék lokahringinn í gær á átta höggum undir pari. Í öðru sæti var Xander Schauffele á 18 höggum undir pari en hann lék lokahringinn á sex höggum undir pari. Þetta var fyrsti sigur Kokrak á PGA-móti á ferlinum. Rory McIlroy lék samtals á sex höggum undir pari og endaði í 21. sæti, Jon Rahm lék á sjö höggum undir pari og var í 17. sæti og Justin Thomas var í 12. sæti á átta höggum undir pari. Stór nöfn eins og Tiger Woods og Dustin Johnson tóku ekki þátt í mótinu, en Johnson er þessa daganna að glíma við kórónuveiruna.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira