Innan við helmingur hefur notað ferðagjöfina Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. október 2020 16:23 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er ferðamálaráðherra. Ferðagjöfin er liður í aðgerðum stjórnvalda til að bregðast við útbreyðslu kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Innan við helmingur þeirra sem rétt eiga á ferðagjöf stjórnvalda hefur nýtt gjöfina. Gjöfin, sem var liður í aðgerðum stjórnvalda til að sporna við áhrifum kórónuveirufaraldursins, miðaðist við fimm þúsund krónur til handa öllum Íslendingum, 18 ára og eldri, sem lögheimili eiga á Íslandi en alls var gert ráð fyrir að aðgerðin myndi kosta ríkissjóð einn og hálfan milljarð króna. Frestur til að nýta gjöfina rennur út um áramótin en til þessa hefur tæplega helmingur þeirra sem rétt eiga á henni nýtt gjöfina að því er fram kemur í umfjöllun Kjarnans í dag. Þar segir að þann sjöunda þessa mánaðar hafi ríflega 167 þúsund sótt ferðagjöfina af þeim um 280 þúsund sem rétt eiga á henni. Þá hafi um 130 þúsund af þeim sem hafa sótt gjöfina þegar notað hana, sem er innan við helmingur þeirra sem rétt eiga á gjöfinni. Þannig hafi þeir sem nýtt hafa gjöfina samtals greitt fyrir vörur og þjónustu hjá þeim fyrirtækjum sem tóku þátt fyrir alls um 837 mlljónir króna. Á Mælaborði ferðaþjónustunnar sem Ferðamálastofa heldur úti er hægt að nálgast upplýsingar um notkun ferðagjafarinnar, meðal annars sundurliðað eftir landshlutum og flokkum. Flyover Iceland ehf., Íslandshótel og Bláa lónið eru þau fyrirtæki þar sem flestir hafa nýtt ferðagjöfina. Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Innan við helmingur þeirra sem rétt eiga á ferðagjöf stjórnvalda hefur nýtt gjöfina. Gjöfin, sem var liður í aðgerðum stjórnvalda til að sporna við áhrifum kórónuveirufaraldursins, miðaðist við fimm þúsund krónur til handa öllum Íslendingum, 18 ára og eldri, sem lögheimili eiga á Íslandi en alls var gert ráð fyrir að aðgerðin myndi kosta ríkissjóð einn og hálfan milljarð króna. Frestur til að nýta gjöfina rennur út um áramótin en til þessa hefur tæplega helmingur þeirra sem rétt eiga á henni nýtt gjöfina að því er fram kemur í umfjöllun Kjarnans í dag. Þar segir að þann sjöunda þessa mánaðar hafi ríflega 167 þúsund sótt ferðagjöfina af þeim um 280 þúsund sem rétt eiga á henni. Þá hafi um 130 þúsund af þeim sem hafa sótt gjöfina þegar notað hana, sem er innan við helmingur þeirra sem rétt eiga á gjöfinni. Þannig hafi þeir sem nýtt hafa gjöfina samtals greitt fyrir vörur og þjónustu hjá þeim fyrirtækjum sem tóku þátt fyrir alls um 837 mlljónir króna. Á Mælaborði ferðaþjónustunnar sem Ferðamálastofa heldur úti er hægt að nálgast upplýsingar um notkun ferðagjafarinnar, meðal annars sundurliðað eftir landshlutum og flokkum. Flyover Iceland ehf., Íslandshótel og Bláa lónið eru þau fyrirtæki þar sem flestir hafa nýtt ferðagjöfina.
Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira