Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 14:16 Það var nóg af umdeildum atvikum í leik Everton og Liverpool. John Powell/Getty Images Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt en Jordan Henderson - fyrirliði Englandsmeistara Liverpool - hélt að hann hefði tryggt liði sínu sigur í uppbótartíma. Þess í stað var markið dæmt af og lokatölur 2-2 á Goodison Park í dag. Var þetta annað atvik leiksins þar sem myndbandsdómgæsla spilaði stóran þátt. Jordan Pickford, markvörður Everton, hefði fengið rautt spjald fyrir tæklingu á Virgil van Dijk ef ekki hefði verið dæmd rangstaða eftir að atvikið var skoðað. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði hálftíma í liði Everton í dag. Hér að neðan má sjá umræðu um leikinn á samfélagsmiðlinum Twitter. Pickford átti að fá Robertson átti að fá Richarlison fékk réttilega Og Henderson markið átti að standaGeggjað þetta VAR pic.twitter.com/jNkChSCs3H— Gummi Ben (@GummiBen) October 17, 2020 Ég skil ekki neitt. pic.twitter.com/yPxBKnW4B1— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 — Jamie Carragher (@Carra23) October 17, 2020 Ef það er rangstaða fær maður fríspil á svona. pic.twitter.com/A3tTn1BAxt— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 Ummm... #EVELIV— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 17, 2020 I hate VAR. I know people get bored of complaining about it but bloody hell, football was miles better without it.— Michael Cox (@Zonal_Marking) October 17, 2020 Nei þetta er ekki hægt. Nú verðum við bara að henda VAR— Einar Gudnason (@EinarGudna) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 pic.twitter.com/8wBPwXWfVU— James Pearce (@JamesPearceLFC) October 17, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt en Jordan Henderson - fyrirliði Englandsmeistara Liverpool - hélt að hann hefði tryggt liði sínu sigur í uppbótartíma. Þess í stað var markið dæmt af og lokatölur 2-2 á Goodison Park í dag. Var þetta annað atvik leiksins þar sem myndbandsdómgæsla spilaði stóran þátt. Jordan Pickford, markvörður Everton, hefði fengið rautt spjald fyrir tæklingu á Virgil van Dijk ef ekki hefði verið dæmd rangstaða eftir að atvikið var skoðað. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði hálftíma í liði Everton í dag. Hér að neðan má sjá umræðu um leikinn á samfélagsmiðlinum Twitter. Pickford átti að fá Robertson átti að fá Richarlison fékk réttilega Og Henderson markið átti að standaGeggjað þetta VAR pic.twitter.com/jNkChSCs3H— Gummi Ben (@GummiBen) October 17, 2020 Ég skil ekki neitt. pic.twitter.com/yPxBKnW4B1— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 — Jamie Carragher (@Carra23) October 17, 2020 Ef það er rangstaða fær maður fríspil á svona. pic.twitter.com/A3tTn1BAxt— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 Ummm... #EVELIV— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 17, 2020 I hate VAR. I know people get bored of complaining about it but bloody hell, football was miles better without it.— Michael Cox (@Zonal_Marking) October 17, 2020 Nei þetta er ekki hægt. Nú verðum við bara að henda VAR— Einar Gudnason (@EinarGudna) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 pic.twitter.com/8wBPwXWfVU— James Pearce (@JamesPearceLFC) October 17, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30