Smit í hópi heilsugæslustarfsmanna í Garðabæ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. október 2020 18:47 Kórónuveirusmit er komið upp í starfsmannahópi heilsugæslunnar í Garðabæ. Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. Þetta kom fram í máli Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigríður Dóra sagði þrátt fyrir þetta að ekki hafi komið upp smit í starfi Heilsugæslunnar, það er að segja, ekki hafi komið upp smit milli skjólstæðinga Heilsugæslunnar og starfsfólks hennar. „En okkar fólk getur smitast annars staðar og við höfum lent í því. Síðast í gærkvöldi kom upp smit í einum starfshóp á einni heilsugæslustöð sem þurfti verulega að draga úr starfseminni,“ sagði Sigríður Dóra og átti þar við heilsugæslustöðina í Garðabæ. Þá sagði Sigríður Dóra að fjöldi verkefna væri nú á borði Heilsugæslunnar. „Við erum að reka Suðurlandsbrautina þar sem sýni eru tekin allan daginn. Nú er komið haust, núna eru komnar pestir og nú erum við farin að bólusetja við inflúensu. Þar leggjum við áherslu á tímabókanir í Heilsuveru. Forgangshóparnir eiga að koma núna í flensubólusetningu. Það gengur mjög hratt og vel, við reynum að útsetja engan.“ Eins sagði hún að Heilsugæslunni veitti ekki af auknum mannafla. „Það er mikið álag og okkur vantar fleira fólk til starfa.“ Heilbrigðismál Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Kórónuveirusmit er komið upp í starfsmannahópi heilsugæslunnar í Garðabæ. Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. Þetta kom fram í máli Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigríður Dóra sagði þrátt fyrir þetta að ekki hafi komið upp smit í starfi Heilsugæslunnar, það er að segja, ekki hafi komið upp smit milli skjólstæðinga Heilsugæslunnar og starfsfólks hennar. „En okkar fólk getur smitast annars staðar og við höfum lent í því. Síðast í gærkvöldi kom upp smit í einum starfshóp á einni heilsugæslustöð sem þurfti verulega að draga úr starfseminni,“ sagði Sigríður Dóra og átti þar við heilsugæslustöðina í Garðabæ. Þá sagði Sigríður Dóra að fjöldi verkefna væri nú á borði Heilsugæslunnar. „Við erum að reka Suðurlandsbrautina þar sem sýni eru tekin allan daginn. Nú er komið haust, núna eru komnar pestir og nú erum við farin að bólusetja við inflúensu. Þar leggjum við áherslu á tímabókanir í Heilsuveru. Forgangshóparnir eiga að koma núna í flensubólusetningu. Það gengur mjög hratt og vel, við reynum að útsetja engan.“ Eins sagði hún að Heilsugæslunni veitti ekki af auknum mannafla. „Það er mikið álag og okkur vantar fleira fólk til starfa.“
Heilbrigðismál Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira