Mun þyngra að upplifa faraldurinn að hausti en að vori Sylvía Hall skrifar 14. október 2020 21:00 Þórunn Sveinbjörnsdóttir. Lögreglan Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. Þetta segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Hún segir allt annað að fara inn í veikindabylgju að hausti til. „Það er allt annað að upplifa þetta að hausti en að vori. Þá horfðum við inn í sumarið en nú erum við að horfa inn í skammdegið. Ég finn til dæmis mun þegar það er þungbúið yfir veðri, þá er maður lakari og maður heyrir svoleiðis sögur,“ sagði Þórunn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Til þess að bregðast við breyttum aðstæðum í samfélaginu og hertari samkomutakmörkunum hafa mörg félög brugðið á það ráð að hringja í fólk og kanna hvernig því líður. „Það er verið að gera allt sem hægt er í sambandi við upplýsingar og annað slíkt.“ Að sögn Þórunnar er breyting á líðan eldri borgara eftir að gripið var til hertra aðgerða, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. „Já, það er breyting – það er greinileg breyting. Það er viðbót; bæði gríman og einn metri í viðbót, það breytir svo miklu. Þó við vorum ekki komin í það að knúsast þá munar miklu um þennan eina metra.“ Hún bendir fólki á ráðstefnu frá því í september síðastliðnum þar sem rætt var um einmanaleika. Ráðstefnan var tekin upp og er aðgengileg á heimasíðu félagsins. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sjá meira
Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. Þetta segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Hún segir allt annað að fara inn í veikindabylgju að hausti til. „Það er allt annað að upplifa þetta að hausti en að vori. Þá horfðum við inn í sumarið en nú erum við að horfa inn í skammdegið. Ég finn til dæmis mun þegar það er þungbúið yfir veðri, þá er maður lakari og maður heyrir svoleiðis sögur,“ sagði Þórunn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Til þess að bregðast við breyttum aðstæðum í samfélaginu og hertari samkomutakmörkunum hafa mörg félög brugðið á það ráð að hringja í fólk og kanna hvernig því líður. „Það er verið að gera allt sem hægt er í sambandi við upplýsingar og annað slíkt.“ Að sögn Þórunnar er breyting á líðan eldri borgara eftir að gripið var til hertra aðgerða, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. „Já, það er breyting – það er greinileg breyting. Það er viðbót; bæði gríman og einn metri í viðbót, það breytir svo miklu. Þó við vorum ekki komin í það að knúsast þá munar miklu um þennan eina metra.“ Hún bendir fólki á ráðstefnu frá því í september síðastliðnum þar sem rætt var um einmanaleika. Ráðstefnan var tekin upp og er aðgengileg á heimasíðu félagsins.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sjá meira