Mun þyngra að upplifa faraldurinn að hausti en að vori Sylvía Hall skrifar 14. október 2020 21:00 Þórunn Sveinbjörnsdóttir. Lögreglan Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. Þetta segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Hún segir allt annað að fara inn í veikindabylgju að hausti til. „Það er allt annað að upplifa þetta að hausti en að vori. Þá horfðum við inn í sumarið en nú erum við að horfa inn í skammdegið. Ég finn til dæmis mun þegar það er þungbúið yfir veðri, þá er maður lakari og maður heyrir svoleiðis sögur,“ sagði Þórunn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Til þess að bregðast við breyttum aðstæðum í samfélaginu og hertari samkomutakmörkunum hafa mörg félög brugðið á það ráð að hringja í fólk og kanna hvernig því líður. „Það er verið að gera allt sem hægt er í sambandi við upplýsingar og annað slíkt.“ Að sögn Þórunnar er breyting á líðan eldri borgara eftir að gripið var til hertra aðgerða, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. „Já, það er breyting – það er greinileg breyting. Það er viðbót; bæði gríman og einn metri í viðbót, það breytir svo miklu. Þó við vorum ekki komin í það að knúsast þá munar miklu um þennan eina metra.“ Hún bendir fólki á ráðstefnu frá því í september síðastliðnum þar sem rætt var um einmanaleika. Ráðstefnan var tekin upp og er aðgengileg á heimasíðu félagsins. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Sjá meira
Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. Þetta segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Hún segir allt annað að fara inn í veikindabylgju að hausti til. „Það er allt annað að upplifa þetta að hausti en að vori. Þá horfðum við inn í sumarið en nú erum við að horfa inn í skammdegið. Ég finn til dæmis mun þegar það er þungbúið yfir veðri, þá er maður lakari og maður heyrir svoleiðis sögur,“ sagði Þórunn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Til þess að bregðast við breyttum aðstæðum í samfélaginu og hertari samkomutakmörkunum hafa mörg félög brugðið á það ráð að hringja í fólk og kanna hvernig því líður. „Það er verið að gera allt sem hægt er í sambandi við upplýsingar og annað slíkt.“ Að sögn Þórunnar er breyting á líðan eldri borgara eftir að gripið var til hertra aðgerða, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. „Já, það er breyting – það er greinileg breyting. Það er viðbót; bæði gríman og einn metri í viðbót, það breytir svo miklu. Þó við vorum ekki komin í það að knúsast þá munar miklu um þennan eina metra.“ Hún bendir fólki á ráðstefnu frá því í september síðastliðnum þar sem rætt var um einmanaleika. Ráðstefnan var tekin upp og er aðgengileg á heimasíðu félagsins.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Sjá meira