Fékk fimm leikja bann fyrir að kalla mótherjann „helvítis homma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2020 23:01 Andre er á leið í langt frí. lars ronbog/getty Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. Riel fékk reisupassann undir lok leiksins en leikurin endaði með 2-2 jafntefli. Hann var ósáttur við fríspark sem dómarinn dæmdi og sagði leikmanni Sönderyske að standa upp. Í þokkabót bætti Riel við að umræddur leikmaður væri helvítis hommi. Jakob Kehlet, dómari leiksins, var ekki lengi að fara í vasann og ná í rauða spjaldið og henda honum í sturtu. Nú hefur Riel verið dæmdur í fimm leikja bann. Tvo leiki fær hann fyrir beint rautt spjald en aganefnd danska sambandsins dæmdi hann í þrjá leiki til viðbótar vegna ummælanna. Í yfirlýsingu Lyngby segir að félagið uni dóm sambandsins og segir að orðbragð Riel sé ekki ásættanlegt. Hann hefur sjálfur einnig beðist afsökunar á orðbragðinu en Lyngby berst í neðri hluta deildarinnar. Fodboldens Disciplinærinstans tildeler spilleren André Riel fem spillesdages karantæne for at råbe 'Rejs dig op, din fucking homo':https://t.co/FXHwGIZjcH— Ekstra Bladet Breaking (@ebbreaking) October 12, 2020 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. Riel fékk reisupassann undir lok leiksins en leikurin endaði með 2-2 jafntefli. Hann var ósáttur við fríspark sem dómarinn dæmdi og sagði leikmanni Sönderyske að standa upp. Í þokkabót bætti Riel við að umræddur leikmaður væri helvítis hommi. Jakob Kehlet, dómari leiksins, var ekki lengi að fara í vasann og ná í rauða spjaldið og henda honum í sturtu. Nú hefur Riel verið dæmdur í fimm leikja bann. Tvo leiki fær hann fyrir beint rautt spjald en aganefnd danska sambandsins dæmdi hann í þrjá leiki til viðbótar vegna ummælanna. Í yfirlýsingu Lyngby segir að félagið uni dóm sambandsins og segir að orðbragð Riel sé ekki ásættanlegt. Hann hefur sjálfur einnig beðist afsökunar á orðbragðinu en Lyngby berst í neðri hluta deildarinnar. Fodboldens Disciplinærinstans tildeler spilleren André Riel fem spillesdages karantæne for at råbe 'Rejs dig op, din fucking homo':https://t.co/FXHwGIZjcH— Ekstra Bladet Breaking (@ebbreaking) October 12, 2020
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira