Keïta með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2020 15:15 Naby Keïta er þriðji leikmaður Liverpool sem greinist með veiruna. Getty Images Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Keïta er líkt og margur leikmaður Liverpool í landsliðsverkefnum að svo stöddu. Hann var einn fjögurra leikmanna Gíneu sem greindist í aðdraganda leiks Gínea og Gambíu sem fram fer á þriðjudag. Guinea and Liverpool midfielder Naby Keita has tested positive for coronavirus. So much for having an international break amidst a pandemic. pic.twitter.com/yXV3Go49gu— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) October 11, 2020 Keïta er þriðji leikmaður Englandsmeistaranna sem greinist á skömmum tíma. Thiago Alcântara, sem kom frá Bayern München í sumar greindist eftir að hafa komið inn af bekknum í 2-0 sigri á Chelsea í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Senegalski framherjinn Sadio Mané greindist einnig nýverið og ljóst að enginn af þremenningunum verður með Liverpool er deildin fer af stað að nýju eftir landsleikjahlé. Keïta hefur byrjað alla deildarleiki Liverpool á tímabilinu. Þá hafði Xerdan Shaqiri greint með veiruna en við nánari athugun kom í ljós að það voru mistök. Hann ku aldrei hafa fengið kórónuveiruna. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6. október 2020 09:15 Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4. október 2020 09:01 Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Keïta er líkt og margur leikmaður Liverpool í landsliðsverkefnum að svo stöddu. Hann var einn fjögurra leikmanna Gíneu sem greindist í aðdraganda leiks Gínea og Gambíu sem fram fer á þriðjudag. Guinea and Liverpool midfielder Naby Keita has tested positive for coronavirus. So much for having an international break amidst a pandemic. pic.twitter.com/yXV3Go49gu— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) October 11, 2020 Keïta er þriðji leikmaður Englandsmeistaranna sem greinist á skömmum tíma. Thiago Alcântara, sem kom frá Bayern München í sumar greindist eftir að hafa komið inn af bekknum í 2-0 sigri á Chelsea í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Senegalski framherjinn Sadio Mané greindist einnig nýverið og ljóst að enginn af þremenningunum verður með Liverpool er deildin fer af stað að nýju eftir landsleikjahlé. Keïta hefur byrjað alla deildarleiki Liverpool á tímabilinu. Þá hafði Xerdan Shaqiri greint með veiruna en við nánari athugun kom í ljós að það voru mistök. Hann ku aldrei hafa fengið kórónuveiruna.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6. október 2020 09:15 Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4. október 2020 09:01 Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6. október 2020 09:15
Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4. október 2020 09:01
Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13