Daði býst við því að heyra í RÚV á næstu dögum Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2020 15:41 Daði Freyr var talinn mjög sigurstranglegur í Eurovision fyrr á þessu ári. RÚV Daði Freyr virðist vera klár í slaginn að taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam næsta vor. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu að koma fram í Rotterdam síðasta vor en Eurovision-keppninni var aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Laginu Think About Things var spáð virkilega góðu gengi samkvæmt veðbönkum og talið eitt sigurstranglegasta lagið. Á næsta ári má aftur á móti ekki mæta til leiks með sama lag. Daði ræddi málið við þýska blaðið Berliner Zeitung og hefur bloggsíðan virta WIWI-bloggs gert sér mat úr viðtalinu. „Eini möguleikinn á því að við tökum þátt í keppninni er að RÚV sendi okkur beint í lokakeppnina. Mig langar að taka þátt en það er bara svo mikil vinna að taka þátt í forkeppninni á Íslandi og mér finnst skrýtið að þurfa fara í gegnum það ferli allt saman aftur,“ segir Daði Freyr við miðilinn þýska. „Ef við fáum að fara beint í Eurovision getum við einbeitt okkur alfarið að því, í stað þess að einbeita okkur að tveimur mismunandi keppnum.“ Daði segist nú þegar vera kominn með hugmynd fyrir atriði Íslands í Eurovision sem gæti skilað þjóðinni langt í keppninni. „Ég mun reyna að vinna þessa keppni og þá verð ég að semja lag sem hefur góða möguleika. Ef við getum farið saman nokkrir vinir í lokakeppnina og komið til baka með bikar þá væri það góða saga,“ segir Daði og bætir við að hann búist við að heyra frá RÚV á allra næstu dögum. Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Daði Freyr virðist vera klár í slaginn að taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam næsta vor. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu að koma fram í Rotterdam síðasta vor en Eurovision-keppninni var aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Laginu Think About Things var spáð virkilega góðu gengi samkvæmt veðbönkum og talið eitt sigurstranglegasta lagið. Á næsta ári má aftur á móti ekki mæta til leiks með sama lag. Daði ræddi málið við þýska blaðið Berliner Zeitung og hefur bloggsíðan virta WIWI-bloggs gert sér mat úr viðtalinu. „Eini möguleikinn á því að við tökum þátt í keppninni er að RÚV sendi okkur beint í lokakeppnina. Mig langar að taka þátt en það er bara svo mikil vinna að taka þátt í forkeppninni á Íslandi og mér finnst skrýtið að þurfa fara í gegnum það ferli allt saman aftur,“ segir Daði Freyr við miðilinn þýska. „Ef við fáum að fara beint í Eurovision getum við einbeitt okkur alfarið að því, í stað þess að einbeita okkur að tveimur mismunandi keppnum.“ Daði segist nú þegar vera kominn með hugmynd fyrir atriði Íslands í Eurovision sem gæti skilað þjóðinni langt í keppninni. „Ég mun reyna að vinna þessa keppni og þá verð ég að semja lag sem hefur góða möguleika. Ef við getum farið saman nokkrir vinir í lokakeppnina og komið til baka með bikar þá væri það góða saga,“ segir Daði og bætir við að hann búist við að heyra frá RÚV á allra næstu dögum.
Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“