Akureyringar gantast með veðursældina fyrir norðan með skrautlegum myndum Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2020 13:30 Friðrik Ómar er stofnandi síðunnar. facebook/Geggjað veður á Akureyri „Kveikjan af þessu er þegar bæjarstjórinn okkar á Akureyri er í viðtali í vikunni og segir að við Akureyringar séum svo mikið reglufólk. Það voru einhverjir sem stukku upp á nef sér en mér fannst þetta svo brjálæðislega fyndið,“ segir stórsöngvarinn Friðrik Ómar í viðtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í morgun. Friðrik stofnaði Facebook-hópinn Geggjað veður á Akureyri fyrir tveimur dögum en síðan er ætluð ljósmyndum og frásögnum af geggjuðu veðri á Akureyri. Þegar þessi grein er skrifuð eru 1500 manns meðlimir í hópnum. „Geggjað veður getur verið að sumri jafnt sem vetri. Engu að síður er það geggjað. Það má vera fólk á myndinni. Þeir sem birta myndir eða frásagnir þar sem öðruvísi veður á við eða af öðrum landshlutum verður vísað úr hópnum og eiga ekki afturkvæmt,“ stendur í lýsingu síðunnar. „Ég fór að hugsa að maður verður að fagna því sem við höfum og landsmenn vita alveg að það er alltaf geggjað veður á Akureyri. Við erum reglufólk og það er alltaf geggjað veður hjá okkur. Þetta er svona sjálfbjargarviðleitni litla mannsins út á landi og maður verður bara að búa eitthvað til.“ Mikill húmor er inni á síðunni og fólk liggur hreinlega úr hlátri segir Friðrik. Líklega eru ekki allar myndirnar teknar á Akureyri eins og sjá má hér að neðan. Grín og gaman Akureyri Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira
„Kveikjan af þessu er þegar bæjarstjórinn okkar á Akureyri er í viðtali í vikunni og segir að við Akureyringar séum svo mikið reglufólk. Það voru einhverjir sem stukku upp á nef sér en mér fannst þetta svo brjálæðislega fyndið,“ segir stórsöngvarinn Friðrik Ómar í viðtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í morgun. Friðrik stofnaði Facebook-hópinn Geggjað veður á Akureyri fyrir tveimur dögum en síðan er ætluð ljósmyndum og frásögnum af geggjuðu veðri á Akureyri. Þegar þessi grein er skrifuð eru 1500 manns meðlimir í hópnum. „Geggjað veður getur verið að sumri jafnt sem vetri. Engu að síður er það geggjað. Það má vera fólk á myndinni. Þeir sem birta myndir eða frásagnir þar sem öðruvísi veður á við eða af öðrum landshlutum verður vísað úr hópnum og eiga ekki afturkvæmt,“ stendur í lýsingu síðunnar. „Ég fór að hugsa að maður verður að fagna því sem við höfum og landsmenn vita alveg að það er alltaf geggjað veður á Akureyri. Við erum reglufólk og það er alltaf geggjað veður hjá okkur. Þetta er svona sjálfbjargarviðleitni litla mannsins út á landi og maður verður bara að búa eitthvað til.“ Mikill húmor er inni á síðunni og fólk liggur hreinlega úr hlátri segir Friðrik. Líklega eru ekki allar myndirnar teknar á Akureyri eins og sjá má hér að neðan.
Grín og gaman Akureyri Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira