Fundað um hvort leika ætti golf Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2020 09:53 Fundað er um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir/getty Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem mælst var til þess að hlé yrði gert á öllum æfingum og keppni í íþróttum á höfuðborgarsvæðinu til og með 19. október, í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Það skal gert til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Hins vegar er ekki ljóst hvort eða að hve miklu leyti tilmælin eiga við varðandi það hvort fólk geti stundað golf á höfuðborgarsvæðinu. Kylfingur.is sagði í frétt í gærkvöld að loka ætti golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu en Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ, segir það hafa verið frumhlaup hjá vefmiðlinum. GSÍ hefði undirbúið aðgerðir ef niðurstaða fundarins í dag yrði sú að loka ætti golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu, en ekkert væri ákveðið. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8. október 2020 12:05 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem mælst var til þess að hlé yrði gert á öllum æfingum og keppni í íþróttum á höfuðborgarsvæðinu til og með 19. október, í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Það skal gert til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Hins vegar er ekki ljóst hvort eða að hve miklu leyti tilmælin eiga við varðandi það hvort fólk geti stundað golf á höfuðborgarsvæðinu. Kylfingur.is sagði í frétt í gærkvöld að loka ætti golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu en Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ, segir það hafa verið frumhlaup hjá vefmiðlinum. GSÍ hefði undirbúið aðgerðir ef niðurstaða fundarins í dag yrði sú að loka ætti golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu, en ekkert væri ákveðið.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8. október 2020 12:05 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8. október 2020 12:05