Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir er þessa dagana á fullu að undirbúa sig fyrir ofurúrslit heimsleikanna. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. Það er mjög bandarískt að finna skemmtileg viðurnefni eða gælunöfn á íþróttastjörnur sínar. Katrín Tanja er risastjarna í CrossFit heiminum og ein af fimmtíu markaðsvænlegustu íþróttamönnum heims á glænýjum lista. Í upphitun fyrir komandi ofurúrslit á heimsleikunum, þar sem fimm bestu konurnar keppa um heimsmeistaratitilinn, hafa sérfræðingarnir mikið að talað um sleðahundinn frá Íslandi og eiga þar við Katrínu Tönju. Katrín Tanja fékk þetta gælunafn fyrir nokkrum árum og tók því fagnandi á sínum tíma enda koma það úr hennar innsta hring. Fyrir heimsleikana 2017 var hún meira að segja farin að markaðssetja „Sled-dog“ gælunafnið á bolum eins og sjá má að neðan. View this post on Instagram My @roguefitness "SLED-DOG" T finally dropped ahhhhhh we've been working on this one for a while! - SO! Sled-dog: It comes from @benbergeron saying I am like a sled dog. Sled-dogs WANT to be working, they want to be out running. When they are tied up not working, they are miserable. - Be the HARDEST WORKER & LOVE what you do. BE THE SLED-DOG. - LINK IS IN MY BIO! // @RogueFitness A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Apr 23, 2017 at 3:45pm PDT Katrín Tanja birti nú mynd af sér í „Sled-dog“ bolnum sínum og sagði líka frá því hvaðan gælunafnið kom upphaflega. „Sled-dog nafnið mitt kemur frá Ben Bergeron þjálfara sem sagði að ég væri eins og sleðahundur. Sleðahundar vilja alltaf vera að vinna og þeir vilja vera út að hlaupa. Þegar þeir eru bundnir niður og ekki að vinna þá líður þeim ömurlega,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti aðra til að vera sleðahundar eins og hún „Vertu eins duglegur og þú getur verið og elskaðu það sem þú gerir. Vertu sleðahundur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram Only five athletes remain after last month's online competition paired the field down from 30 women across the globe. The live competition kicks off the week of October 19 in Aromas, CA to find the fittest on earth. Tune in to Morningchalkup.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #morningchalkup #2020crossfitgames #crossfitgames2020 #crossfitgirls @brookewellss @katrintanja @karipearcecrossfit @haleyadamssss @tiaclair1 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 7, 2020 at 8:40am PDT CrossFit Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. Það er mjög bandarískt að finna skemmtileg viðurnefni eða gælunöfn á íþróttastjörnur sínar. Katrín Tanja er risastjarna í CrossFit heiminum og ein af fimmtíu markaðsvænlegustu íþróttamönnum heims á glænýjum lista. Í upphitun fyrir komandi ofurúrslit á heimsleikunum, þar sem fimm bestu konurnar keppa um heimsmeistaratitilinn, hafa sérfræðingarnir mikið að talað um sleðahundinn frá Íslandi og eiga þar við Katrínu Tönju. Katrín Tanja fékk þetta gælunafn fyrir nokkrum árum og tók því fagnandi á sínum tíma enda koma það úr hennar innsta hring. Fyrir heimsleikana 2017 var hún meira að segja farin að markaðssetja „Sled-dog“ gælunafnið á bolum eins og sjá má að neðan. View this post on Instagram My @roguefitness "SLED-DOG" T finally dropped ahhhhhh we've been working on this one for a while! - SO! Sled-dog: It comes from @benbergeron saying I am like a sled dog. Sled-dogs WANT to be working, they want to be out running. When they are tied up not working, they are miserable. - Be the HARDEST WORKER & LOVE what you do. BE THE SLED-DOG. - LINK IS IN MY BIO! // @RogueFitness A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Apr 23, 2017 at 3:45pm PDT Katrín Tanja birti nú mynd af sér í „Sled-dog“ bolnum sínum og sagði líka frá því hvaðan gælunafnið kom upphaflega. „Sled-dog nafnið mitt kemur frá Ben Bergeron þjálfara sem sagði að ég væri eins og sleðahundur. Sleðahundar vilja alltaf vera að vinna og þeir vilja vera út að hlaupa. Þegar þeir eru bundnir niður og ekki að vinna þá líður þeim ömurlega,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti aðra til að vera sleðahundar eins og hún „Vertu eins duglegur og þú getur verið og elskaðu það sem þú gerir. Vertu sleðahundur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram Only five athletes remain after last month's online competition paired the field down from 30 women across the globe. The live competition kicks off the week of October 19 in Aromas, CA to find the fittest on earth. Tune in to Morningchalkup.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #morningchalkup #2020crossfitgames #crossfitgames2020 #crossfitgirls @brookewellss @katrintanja @karipearcecrossfit @haleyadamssss @tiaclair1 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 7, 2020 at 8:40am PDT
CrossFit Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira