Tryggvi bætist í hóp Skagamanna hjá Lillestrøm Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2020 10:57 Tryggvi Hrafn Haraldsson er markahæsti Íslendingurinn í Pepsi Max-deild karla. vísir/bára Tryggvi Hrafn Haraldsson er genginn í raðir Lillestrøm út þetta tímabil. Skagamaðurinn kom til Noregs í gær og verður í sóttkví fram á föstudag. Hjá Lillestrøm hittir hann fyrir sveitunga sína, Björn Bergmann Sigurðarson og Arnór Smárason. Í samtali við heimasíðu Lillestrøm sagði Tryggvi að Arnór hefði hjálpað til við að sannfæra hann um að fara til Lillestrøm sem er í 4. sæti norsku B-deildarinnar með 35 stig, fjórum stigum frá 2. sætinu. Í gær seldi ÍA Stefán Teit Þórðarson til Silkeborg í Danmörku. Þeir Tryggvi skoruðu samtals 20 mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar. Tryggvi skoraði tólf mörk og Stefán Teitur átta. Án þeirra Tryggva og Stefáns Teits tapaði ÍA 0-4 fyrir FH í gær. Liðið er í 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Þetta er í annað sinn sem hinn 24 ára Tryggvi reynir fyrir sér í atvinnumennsku. Hann lék með Halmstad í Svíþjóð á árunum 2017-18. Tryggvi hefur leikið fjóra A-landsleiki og skorað eitt mark. Tryggvi semur við Lillestrøm út þetta tímabil með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Á heimasíðu Lillestrøm segir að félagið hafi tvisvar sinnum áður reynt að fá Tryggva, þegar hann fór til Halmstad og svo aftur þegar hann fór frá Svíþjóð. Norska félagið fékk hann svo loks í þriðju tilraun. Pepsi Max-deild karla Norski boltinn ÍA Tengdar fréttir Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. 2. október 2020 18:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. 4. október 2020 16:41 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjá meira
Tryggvi Hrafn Haraldsson er genginn í raðir Lillestrøm út þetta tímabil. Skagamaðurinn kom til Noregs í gær og verður í sóttkví fram á föstudag. Hjá Lillestrøm hittir hann fyrir sveitunga sína, Björn Bergmann Sigurðarson og Arnór Smárason. Í samtali við heimasíðu Lillestrøm sagði Tryggvi að Arnór hefði hjálpað til við að sannfæra hann um að fara til Lillestrøm sem er í 4. sæti norsku B-deildarinnar með 35 stig, fjórum stigum frá 2. sætinu. Í gær seldi ÍA Stefán Teit Þórðarson til Silkeborg í Danmörku. Þeir Tryggvi skoruðu samtals 20 mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar. Tryggvi skoraði tólf mörk og Stefán Teitur átta. Án þeirra Tryggva og Stefáns Teits tapaði ÍA 0-4 fyrir FH í gær. Liðið er í 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Þetta er í annað sinn sem hinn 24 ára Tryggvi reynir fyrir sér í atvinnumennsku. Hann lék með Halmstad í Svíþjóð á árunum 2017-18. Tryggvi hefur leikið fjóra A-landsleiki og skorað eitt mark. Tryggvi semur við Lillestrøm út þetta tímabil með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Á heimasíðu Lillestrøm segir að félagið hafi tvisvar sinnum áður reynt að fá Tryggva, þegar hann fór til Halmstad og svo aftur þegar hann fór frá Svíþjóð. Norska félagið fékk hann svo loks í þriðju tilraun.
Pepsi Max-deild karla Norski boltinn ÍA Tengdar fréttir Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. 2. október 2020 18:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. 4. október 2020 16:41 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjá meira
Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. 2. október 2020 18:47
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. 4. október 2020 16:41