Aflétta takmörkunum í stærstu borg Nýja-Sjálands Kjartan Kjartansson skrifar 5. október 2020 10:24 Jacinda Ardern forsætisráðherra greiðir utankjörfundaratkvæði fyrir þingkosningar sem fara fram 17. október. Ríkisstjórn hennar hefur náð góðum árangri í að bæla niður faraldurinn og er með drjúgt forskot í skoðanakönnunum. Vísir/EPA Íbúar Auckland, stærstu borgar Nýja-Sjálands, þurfa ekki lengur að huga að fjarlægðarreglum á börum og veitingastöðum þegar slakað verður á sóttvarnaraðgerðum þar í vikunni. Hundrað manna samkomubann verður sömuleiðis afnumið nú þegar engin ný kórónuveirusmit hafa greinst í borginni í tíu daga í röð. Á sama tíma og kórónuveirufaraldurinn er víða í vexti aftur, þar á meðal á Íslandi, slaka nýsjálensk stjórnvöld á sínum aðgerðum. Ný hópsýking veirunnar sem kom upp í Auckland í ágúst var sú stærsta í faraldrinum til þessa og leiddi til þess að aðgerðir voru hertar þar. Aðgerðirnar báru ávöxt og segir Jacinda Ardern, forsætisráðherra, að slakað verði á þeim eina mínútu fyrir miðnætti á miðvikudagskvöld. „Það eru nú 95% líkur á því að hópsýkingunni hafi verið útrýmt. Covid-19 verður áfram með okkur í marga mánuði til viðbótar en við ættum samt að huga að þessum tímamótum,“ sagði Ardern í dag. Aðeins einn greindist smitaður á Nýja-Sjálandi í dag. Að sögn Reuters-fréttastofunnar var það eyjaskeggi sem kom heim frá útlöndum. Í heildina hafa 1.499 greinst smitaðir í landinu frá upphafi faraldursins og 25 látið lífið. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid-19 síðan í maí Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa staðfest að maður hafi látist af völdum Covid-19. 4. september 2020 10:09 Svarar Trump og segir ástandið í ríkjum þeirra ekki sambærilegt Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta fullum hálsi en hann tók Nýja Sjáland sem dæmi um land þar sem nýja kórónuveiran væri að fara úr böndunum á nýjan leik. 18. ágúst 2020 07:48 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Íbúar Auckland, stærstu borgar Nýja-Sjálands, þurfa ekki lengur að huga að fjarlægðarreglum á börum og veitingastöðum þegar slakað verður á sóttvarnaraðgerðum þar í vikunni. Hundrað manna samkomubann verður sömuleiðis afnumið nú þegar engin ný kórónuveirusmit hafa greinst í borginni í tíu daga í röð. Á sama tíma og kórónuveirufaraldurinn er víða í vexti aftur, þar á meðal á Íslandi, slaka nýsjálensk stjórnvöld á sínum aðgerðum. Ný hópsýking veirunnar sem kom upp í Auckland í ágúst var sú stærsta í faraldrinum til þessa og leiddi til þess að aðgerðir voru hertar þar. Aðgerðirnar báru ávöxt og segir Jacinda Ardern, forsætisráðherra, að slakað verði á þeim eina mínútu fyrir miðnætti á miðvikudagskvöld. „Það eru nú 95% líkur á því að hópsýkingunni hafi verið útrýmt. Covid-19 verður áfram með okkur í marga mánuði til viðbótar en við ættum samt að huga að þessum tímamótum,“ sagði Ardern í dag. Aðeins einn greindist smitaður á Nýja-Sjálandi í dag. Að sögn Reuters-fréttastofunnar var það eyjaskeggi sem kom heim frá útlöndum. Í heildina hafa 1.499 greinst smitaðir í landinu frá upphafi faraldursins og 25 látið lífið.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid-19 síðan í maí Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa staðfest að maður hafi látist af völdum Covid-19. 4. september 2020 10:09 Svarar Trump og segir ástandið í ríkjum þeirra ekki sambærilegt Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta fullum hálsi en hann tók Nýja Sjáland sem dæmi um land þar sem nýja kórónuveiran væri að fara úr böndunum á nýjan leik. 18. ágúst 2020 07:48 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid-19 síðan í maí Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa staðfest að maður hafi látist af völdum Covid-19. 4. september 2020 10:09
Svarar Trump og segir ástandið í ríkjum þeirra ekki sambærilegt Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta fullum hálsi en hann tók Nýja Sjáland sem dæmi um land þar sem nýja kórónuveiran væri að fara úr böndunum á nýjan leik. 18. ágúst 2020 07:48