Nýsmitaðir fleiri en tíu þúsund í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2020 14:01 Kona flutt á sjúkrahús í St. Pétursborg. AP/Dmitri Lovetsky Rúmlega tíu þúsund manns greindust með Covid-19 í Rússlandi í gær og hefur fjöldi nýsmitaðra ekki verið hærri frá því í maí. 10.499 smituðust og 107 dóu, samkvæmt opinberum tölum. Í heildina hafa 1,2 milljónir manna smitast í Rússlandi og 21.358 þúsund hafa dáið. Smituðum hefur farið töluvert fjölgandi í Rússlandi á undanförnum vikum og virðist fjölgunin vera mest í Moskvu. Þar er verið að grípa til ýmissa aðgerða eins og að skikka vinnustaði, sem eru ekki skilgreindir í framlínu, til að láta minnst þriðjung starfsmanna vinna að heiman í október. Allir sem eru yfir 65 og á vinnumarkaði verða skikkaðir til að vinna að heiman. Sjá einnig: Ný bylgja í Rússlandi að ná hinni stóru Samkvæmt frétt Moscow Times sagði Sergei Sobyanin, borgarstjóri Moskvu, fyrr í vikunni að mögulega fengju borgaryfirvöld stóra sendingu af bóluefni Rússa fyrir árslok. Það er enn í prófunum. Tass fréttaveitan segir alls 214.500 manns vera smitaða af Covid-19. 979.143 hafi jafnað sig. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Rúmlega tíu þúsund manns greindust með Covid-19 í Rússlandi í gær og hefur fjöldi nýsmitaðra ekki verið hærri frá því í maí. 10.499 smituðust og 107 dóu, samkvæmt opinberum tölum. Í heildina hafa 1,2 milljónir manna smitast í Rússlandi og 21.358 þúsund hafa dáið. Smituðum hefur farið töluvert fjölgandi í Rússlandi á undanförnum vikum og virðist fjölgunin vera mest í Moskvu. Þar er verið að grípa til ýmissa aðgerða eins og að skikka vinnustaði, sem eru ekki skilgreindir í framlínu, til að láta minnst þriðjung starfsmanna vinna að heiman í október. Allir sem eru yfir 65 og á vinnumarkaði verða skikkaðir til að vinna að heiman. Sjá einnig: Ný bylgja í Rússlandi að ná hinni stóru Samkvæmt frétt Moscow Times sagði Sergei Sobyanin, borgarstjóri Moskvu, fyrr í vikunni að mögulega fengju borgaryfirvöld stóra sendingu af bóluefni Rússa fyrir árslok. Það er enn í prófunum. Tass fréttaveitan segir alls 214.500 manns vera smitaða af Covid-19. 979.143 hafi jafnað sig.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira