Óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. desember Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2020 13:21 Katrín Jakobsdóttir kynnti aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum fyrir utan Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í vikunni. Vísir/Vilhelm Núverandi fyrirkomulag landamæraskimunar verður framlengt til 1. dessember. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við fréttastofu. Ráðherrar munu funda með sóttvarnayfirvöldum síðdegis. Í núverandi fyrirkomulagi felst að allir þeir sem koma til landsins þurfa að fara í skimun á landamærum, sæta fjögurra til sex daga sóttkví og fara því næst í seinni skimun. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði á dögunum tillögum til ríkisstjórnarinnar um aðgerðir á landamærum. Hann hefur sagt að núverandi fyrirkomulag sé áhrifaríkasta leiðin á meðan tveir stofnar kórónuveirunnar væru í dreifingu hér á landi. Uppfært klukkan 15:10: Ríkisstjórnin hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að fyrirkomulag skimana á landamærum verði óbreytt til 1. desember, nema að tilefni gefist til endurskoðunar fyrr. Fyrirkomulagið verður metið að nýju með hliðsjón af viðmiðum sóttvarnalæknis fyrir 1. desember. Þá verður starf vinnuhóps heilbrigðisráðuneytis um viðurkenningar vottorða frá tilteknum ríkjum hraðað eins og kostur er. Einnig eru til skoðunar ýmsar tillögur um leiðir til að greiða fyrir ferðum um landamæri sem verða metnar af stýrihópi ráðuneytisstjóra og sóttvarnaryfirvöldum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Fleiri fréttir Stefna kennurum E. Agnes tekur við starfi Gríms Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Sjá meira
Núverandi fyrirkomulag landamæraskimunar verður framlengt til 1. dessember. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við fréttastofu. Ráðherrar munu funda með sóttvarnayfirvöldum síðdegis. Í núverandi fyrirkomulagi felst að allir þeir sem koma til landsins þurfa að fara í skimun á landamærum, sæta fjögurra til sex daga sóttkví og fara því næst í seinni skimun. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði á dögunum tillögum til ríkisstjórnarinnar um aðgerðir á landamærum. Hann hefur sagt að núverandi fyrirkomulag sé áhrifaríkasta leiðin á meðan tveir stofnar kórónuveirunnar væru í dreifingu hér á landi. Uppfært klukkan 15:10: Ríkisstjórnin hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að fyrirkomulag skimana á landamærum verði óbreytt til 1. desember, nema að tilefni gefist til endurskoðunar fyrr. Fyrirkomulagið verður metið að nýju með hliðsjón af viðmiðum sóttvarnalæknis fyrir 1. desember. Þá verður starf vinnuhóps heilbrigðisráðuneytis um viðurkenningar vottorða frá tilteknum ríkjum hraðað eins og kostur er. Einnig eru til skoðunar ýmsar tillögur um leiðir til að greiða fyrir ferðum um landamæri sem verða metnar af stýrihópi ráðuneytisstjóra og sóttvarnaryfirvöldum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Fleiri fréttir Stefna kennurum E. Agnes tekur við starfi Gríms Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Sjá meira