Ný bylgja í Rússlandi að ná hinni stóru Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2020 09:43 Heilbrigðisstarfsmenn við störf í Moskvu. AP/Dmitri Lovetsky Ríkisstjórn Vladimír Pútín í Rússlandi, er ekki með áætlanir um að setja aftur á takmarkanir og hertar sóttvarnarreglur vegna uppsveiflu Covid-19 þar í landi. Síðasta sólarhringinn greindust 9.412 smitaðir í Rússlandi og hafa þeir ekki verið fleiri á einum degin frá 1. júní. Heilt yfir hafa 1,2 milljónir smitast. Rúmlega 222 þúsund eru sagðir undir eftirliti lækna þessa dagana. Fólki með virk smit fjölgaði um 16,5 prósent á milli september og ágúst. Í frétt Moscow Times segir að þessi bylgja sem gengur nú yfir landið sé að nálgast þá fyrstu, með tilliti til fjölda smitaðra. Læknar í Moskvu segja að ekki séu til nægjanleg gjörgæslurúm í borginni til að anna þeim sem hafa veikst. Mikið álag á sjúkrahúsum í Moskvu Mikil fjölgun veikra hefur aukið álag á sjúkrahús og heilbrigðisstarfsmenn. Einn hjúkrunarfræðingur sem MT ræddi við segir álagið á sig vera tvöfalt verra en það var í sumar. Í sumar hafi tveir hjúkrunarfræðingar verið með tólf til 15 sjúklinga. Nú séu þeir um 40. Verið er að setja upp fleiri sjúkrarúm í borginni og er meðal annars verið að endurræsa þrjú bráðabirgðasjúkrahús sem reist voru í sumar. Ríkisstjórn Rússlands fundaði á þriðjudaginn og var þá kallað eftir því að íbúar landsins væru með grímur og stunduðu félagsforðun og persónulegar sóttvarnir. Sergei Sobyanin, borgarstjóri Moskvu, tilkynnti í vikunni tveggja vikna frí í skólum borgarinnar, og vísaði hann til þess að mörg börn hafa greinst með veiruna án þess að sýna einkenni. Hann hefur sömuleiðis lagt til að starfsmenn rúmlega fimm þúsund fyrirtækja vinni heima hjá sér um tíma. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Ríkisstjórn Vladimír Pútín í Rússlandi, er ekki með áætlanir um að setja aftur á takmarkanir og hertar sóttvarnarreglur vegna uppsveiflu Covid-19 þar í landi. Síðasta sólarhringinn greindust 9.412 smitaðir í Rússlandi og hafa þeir ekki verið fleiri á einum degin frá 1. júní. Heilt yfir hafa 1,2 milljónir smitast. Rúmlega 222 þúsund eru sagðir undir eftirliti lækna þessa dagana. Fólki með virk smit fjölgaði um 16,5 prósent á milli september og ágúst. Í frétt Moscow Times segir að þessi bylgja sem gengur nú yfir landið sé að nálgast þá fyrstu, með tilliti til fjölda smitaðra. Læknar í Moskvu segja að ekki séu til nægjanleg gjörgæslurúm í borginni til að anna þeim sem hafa veikst. Mikið álag á sjúkrahúsum í Moskvu Mikil fjölgun veikra hefur aukið álag á sjúkrahús og heilbrigðisstarfsmenn. Einn hjúkrunarfræðingur sem MT ræddi við segir álagið á sig vera tvöfalt verra en það var í sumar. Í sumar hafi tveir hjúkrunarfræðingar verið með tólf til 15 sjúklinga. Nú séu þeir um 40. Verið er að setja upp fleiri sjúkrarúm í borginni og er meðal annars verið að endurræsa þrjú bráðabirgðasjúkrahús sem reist voru í sumar. Ríkisstjórn Rússlands fundaði á þriðjudaginn og var þá kallað eftir því að íbúar landsins væru með grímur og stunduðu félagsforðun og persónulegar sóttvarnir. Sergei Sobyanin, borgarstjóri Moskvu, tilkynnti í vikunni tveggja vikna frí í skólum borgarinnar, og vísaði hann til þess að mörg börn hafa greinst með veiruna án þess að sýna einkenni. Hann hefur sömuleiðis lagt til að starfsmenn rúmlega fimm þúsund fyrirtækja vinni heima hjá sér um tíma.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira