Torres með sitt fyrsta mark fyrir City | Newcastle þurfti vítaspyrnukeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2020 20:05 Sterling fagnar með Torres er sá síðarnefndi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Man City. Paul Ellis/Getty Images Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í enska deildarbikarnum er nú lokið. Manchester City og Newcastle United eru komin áfram í 8-liða úrslit. Man City vann öruggan 3-0 útisigur á Burnley á meðan Newcastle þurfti vítaspyrnukeppni gegn Newport County. Pep Guardiola gerði töluvert af breytingum á liði sínu fyrir leik kvöldsins en stillti samt sem áður upp mjög sterku liði. Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling hóf leikinn sem fremsti maður og skoraði tvívegis. Eitt í fyrri hálfleik og hitt í þeim síðari. Ferran Torres skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir félagið á 65. mínutu. Staðan þá 3-0 City í vil og þar við sat. Newcastle lenti í miklum vandræðum á útivelli gegn Newport County. Tristan Abrahams kom heimamönnum yfir eftir aðeins fimm mínútur og lengi vel virtist sem þeir væru að fara í 8-liða úrslit. Jonjo Shelvey jafnaði hins vegar metin á 87. mínútu leiksins og lokatölur 1-1. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni og þar höfðu Newcastle betur, 5-4. Newport brenndi af tveimur á meðan Joelinton brenndi af fyrir Newcastle en það kom ekki að sök. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mount skúrkurinn er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. 29. september 2020 20:55 „Jose var ekki glaður en náttúran kallaði“ Tottenham var 1-0 undir og skammt til leiksloka þegar Eric Dier þeysti inn til búningsklefa til að komast á klósettið, við litla hrifningu knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 30. september 2020 08:00 Sjáðu Dier rjúka inn í klefa með Mourinho á hælunum Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Myndband af atvikinu má finna í fréttinni. 29. september 2020 20:42 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira
Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í enska deildarbikarnum er nú lokið. Manchester City og Newcastle United eru komin áfram í 8-liða úrslit. Man City vann öruggan 3-0 útisigur á Burnley á meðan Newcastle þurfti vítaspyrnukeppni gegn Newport County. Pep Guardiola gerði töluvert af breytingum á liði sínu fyrir leik kvöldsins en stillti samt sem áður upp mjög sterku liði. Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling hóf leikinn sem fremsti maður og skoraði tvívegis. Eitt í fyrri hálfleik og hitt í þeim síðari. Ferran Torres skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir félagið á 65. mínutu. Staðan þá 3-0 City í vil og þar við sat. Newcastle lenti í miklum vandræðum á útivelli gegn Newport County. Tristan Abrahams kom heimamönnum yfir eftir aðeins fimm mínútur og lengi vel virtist sem þeir væru að fara í 8-liða úrslit. Jonjo Shelvey jafnaði hins vegar metin á 87. mínútu leiksins og lokatölur 1-1. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni og þar höfðu Newcastle betur, 5-4. Newport brenndi af tveimur á meðan Joelinton brenndi af fyrir Newcastle en það kom ekki að sök.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mount skúrkurinn er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. 29. september 2020 20:55 „Jose var ekki glaður en náttúran kallaði“ Tottenham var 1-0 undir og skammt til leiksloka þegar Eric Dier þeysti inn til búningsklefa til að komast á klósettið, við litla hrifningu knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 30. september 2020 08:00 Sjáðu Dier rjúka inn í klefa með Mourinho á hælunum Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Myndband af atvikinu má finna í fréttinni. 29. september 2020 20:42 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira
Mount skúrkurinn er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. 29. september 2020 20:55
„Jose var ekki glaður en náttúran kallaði“ Tottenham var 1-0 undir og skammt til leiksloka þegar Eric Dier þeysti inn til búningsklefa til að komast á klósettið, við litla hrifningu knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 30. september 2020 08:00
Sjáðu Dier rjúka inn í klefa með Mourinho á hælunum Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Myndband af atvikinu má finna í fréttinni. 29. september 2020 20:42