Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 17:53 Thiago mun ekki spila með Liverpool á næstunni. Michael Regan/Getty Images Thiago Alcântara, nýjasta stórstjarna Englandsmeistara Liverpool er einn þeirra sem hefur greinst með kórónuveiruna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liverpool festi kaup á hinum 29 ára gamla Spánverja í sumar en hann kom frá Evrópumeisturum Bayern München. Thiago kom af bekknum í 2-0 sigri Liverpool á Chelsea í 2. umferð úrvalsdeildarinnar en var ekki í leikmannahópi liðsins gegn bæði Lincoln City í deildarbikarnum né gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Nú hefur fengið staðfest að miðjumaðurinn knái er með kórónuveiruna og mun því þurfa að fara í einangrun. Töluvert er af kórónusmitum í ensku úrvalsdeildinni og er David Moyes - þjálfari West Ham United - í einangrun þessa dagana eftir að hafa greinst með Covid-19. Thiago Alcantara has tested positive for COVID-19 and is currently self-isolating according to the necessary guidelines.The club has, and will continue to follow, all protocols relating to COVID-19 and Thiago will remain in self-isolation for the required period of time.— Liverpool FC (@LFC) September 29, 2020 Þá fékk Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, einnig veiruna í sumar. Hann jafnaði sig þó fljótt og hefur byrjað báða leiki Man Utd í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Ljóst er að Thiago missir allavega af leikjum Liverpool gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni sem og gegn Arsenal í deildarbikarnum. Englandsmeistararnir hafa byrjað tímabilið krafti og hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa í deildinni. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. 28. september 2020 21:30 Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. 24. september 2020 13:31 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Thiago Alcântara, nýjasta stórstjarna Englandsmeistara Liverpool er einn þeirra sem hefur greinst með kórónuveiruna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liverpool festi kaup á hinum 29 ára gamla Spánverja í sumar en hann kom frá Evrópumeisturum Bayern München. Thiago kom af bekknum í 2-0 sigri Liverpool á Chelsea í 2. umferð úrvalsdeildarinnar en var ekki í leikmannahópi liðsins gegn bæði Lincoln City í deildarbikarnum né gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Nú hefur fengið staðfest að miðjumaðurinn knái er með kórónuveiruna og mun því þurfa að fara í einangrun. Töluvert er af kórónusmitum í ensku úrvalsdeildinni og er David Moyes - þjálfari West Ham United - í einangrun þessa dagana eftir að hafa greinst með Covid-19. Thiago Alcantara has tested positive for COVID-19 and is currently self-isolating according to the necessary guidelines.The club has, and will continue to follow, all protocols relating to COVID-19 and Thiago will remain in self-isolation for the required period of time.— Liverpool FC (@LFC) September 29, 2020 Þá fékk Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, einnig veiruna í sumar. Hann jafnaði sig þó fljótt og hefur byrjað báða leiki Man Utd í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Ljóst er að Thiago missir allavega af leikjum Liverpool gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni sem og gegn Arsenal í deildarbikarnum. Englandsmeistararnir hafa byrjað tímabilið krafti og hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa í deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. 28. september 2020 21:30 Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. 24. september 2020 13:31 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. 28. september 2020 21:30
Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. 24. september 2020 13:31