Telur að línurnar skýrist í dag eða á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. september 2020 11:43 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur að línurnar skýrist varðandi aðgerðapakka til að koma til móts við þá stöðu sem upp er komin á vinnumarkaði í dag eða á morgun. Formenn stjórnarflokkanna funduðu með Samtökum atvinnulífsins í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í morgun. Til stóð að aðildarfyrirtæki SA myndu byrja að greiða atkvæði um hvort rifta eigi lífskjarasamningnum síðdegis í dag en atkvæðagreiðslunni hefur verið frestað þangað til á hádegi á morgun. Frá þessu greindi Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA eftir fundinn í morgun. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur fréttamann eftir fundahöld morgunsins að þar hefði verið farið yfir stöðuna. „Við vorum að fara áfram yfir vangaveltur um það hvort stjórnvöld geti greitt fyrir því að ekki komi hér til átaka á vinnumarkaði og við ætlum bara að vinna áfram að þeim samtölum,“ sagði Katrín. Innt eftir því hvort stjórnvöld hyggist kynna aðgerðapakka til að bregðast við stöðunni sem upp er komin sagði Katrín að viðræður væru í gangi. „Við erum bara í samtali og ætli línurnar skýrist ekki í dag eða á morgun.“ Horfa yrði til þess hverju samtöl dagsins skili. „Eins og ég hef sagt ítrekað og skýrt tel ég að átök á vinnumarkaði verði ekki til góðs fyrir íslenskt samfélag á þessum tímapunkti og ekki á það bætandi eins og staðan er í samfélaginu,“ sagði Katrín. Kjaramál Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur að línurnar skýrist varðandi aðgerðapakka til að koma til móts við þá stöðu sem upp er komin á vinnumarkaði í dag eða á morgun. Formenn stjórnarflokkanna funduðu með Samtökum atvinnulífsins í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í morgun. Til stóð að aðildarfyrirtæki SA myndu byrja að greiða atkvæði um hvort rifta eigi lífskjarasamningnum síðdegis í dag en atkvæðagreiðslunni hefur verið frestað þangað til á hádegi á morgun. Frá þessu greindi Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA eftir fundinn í morgun. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur fréttamann eftir fundahöld morgunsins að þar hefði verið farið yfir stöðuna. „Við vorum að fara áfram yfir vangaveltur um það hvort stjórnvöld geti greitt fyrir því að ekki komi hér til átaka á vinnumarkaði og við ætlum bara að vinna áfram að þeim samtölum,“ sagði Katrín. Innt eftir því hvort stjórnvöld hyggist kynna aðgerðapakka til að bregðast við stöðunni sem upp er komin sagði Katrín að viðræður væru í gangi. „Við erum bara í samtali og ætli línurnar skýrist ekki í dag eða á morgun.“ Horfa yrði til þess hverju samtöl dagsins skili. „Eins og ég hef sagt ítrekað og skýrt tel ég að átök á vinnumarkaði verði ekki til góðs fyrir íslenskt samfélag á þessum tímapunkti og ekki á það bætandi eins og staðan er í samfélaginu,“ sagði Katrín.
Kjaramál Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira