Fann vel fyrir skjálftunum í Grímsey Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. september 2020 18:30 Karen Nótt Halldórsdóttir, skólastjóri i Grímsey. Vísir Þrír jarðskjálftar öflugri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín norðaustur af Grímsey liðna nótt. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni útilokar ekki fleiri stóra skjálfta á svæðinu og bendir Veðurstofan fólki á þekktum jarðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað. Ekki er vitað um skemmdir vegna jarðhræringanna í nótt, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni, en fólk víða á Norðurlandi fann vel fyrir þeim. Skólastjórinn í Grímsey var þeirra á meðal. „Ég var enn þá vakandi þannig að ég fann fyrir þessum þremur stóru í nótt og þessum eina sem var í gær. Þeir komu svona eins og bylgja í gegn um húsið hjá mér,“ segir Karen Nótt Halldórsdóttir, skólastjóri í Grímsey. Fannst skjálftarnir í júní stærri en nú Miklir jarðskjálftar hafa verið á Tjörnesbrotabeltinu frá því í júní þegar stór hrina reið yfir Norðurlandið. Karen segir að sér hafi fundist jarðskjálftarnir í sumar stærri en þeir sem voru þar í nótt. „Það voru þarna í júní, á sólstöðuhelginni okkar, þá voru margir [skjálftar] í eyjunni og ég einhvern vegin upplifði þá stærri en þeir sem voru í nótt. Svo hafa verið að koma litlir inn á milli en aðallega voru það þessir stóru í júní og svo þessir sem eru að koma núna sem maður er að finna fyrir,“ segir Karen. „Fólk er mishrætt við þetta, mönnum er misilla við þetta. Ég er sjálf ekki mjög hrædd við þetta en þetta er óþægilegt og það er óþægilegt að vita að það komi einhver hrina svona af og til.“ Hún segist ekki hafa gert miklar jarðskjálftavarnir á heimili sínu en muni fara að taka niður það brothættasta úr hillunum en að ekkert hafi hrunið hjá henni enn. Þá segist hún ekki hafa heyrt af neinum skemmdum í bænum. „Þeir koma í mjúkum bylgjum þannig að það hefur allavega ekkert verið að hrynja hjá mér eða neitt slíkt sem ég veit af. Grímsey Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26. september 2020 10:08 Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. 15. september 2020 18:23 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Þrír jarðskjálftar öflugri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín norðaustur af Grímsey liðna nótt. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni útilokar ekki fleiri stóra skjálfta á svæðinu og bendir Veðurstofan fólki á þekktum jarðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað. Ekki er vitað um skemmdir vegna jarðhræringanna í nótt, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni, en fólk víða á Norðurlandi fann vel fyrir þeim. Skólastjórinn í Grímsey var þeirra á meðal. „Ég var enn þá vakandi þannig að ég fann fyrir þessum þremur stóru í nótt og þessum eina sem var í gær. Þeir komu svona eins og bylgja í gegn um húsið hjá mér,“ segir Karen Nótt Halldórsdóttir, skólastjóri í Grímsey. Fannst skjálftarnir í júní stærri en nú Miklir jarðskjálftar hafa verið á Tjörnesbrotabeltinu frá því í júní þegar stór hrina reið yfir Norðurlandið. Karen segir að sér hafi fundist jarðskjálftarnir í sumar stærri en þeir sem voru þar í nótt. „Það voru þarna í júní, á sólstöðuhelginni okkar, þá voru margir [skjálftar] í eyjunni og ég einhvern vegin upplifði þá stærri en þeir sem voru í nótt. Svo hafa verið að koma litlir inn á milli en aðallega voru það þessir stóru í júní og svo þessir sem eru að koma núna sem maður er að finna fyrir,“ segir Karen. „Fólk er mishrætt við þetta, mönnum er misilla við þetta. Ég er sjálf ekki mjög hrædd við þetta en þetta er óþægilegt og það er óþægilegt að vita að það komi einhver hrina svona af og til.“ Hún segist ekki hafa gert miklar jarðskjálftavarnir á heimili sínu en muni fara að taka niður það brothættasta úr hillunum en að ekkert hafi hrunið hjá henni enn. Þá segist hún ekki hafa heyrt af neinum skemmdum í bænum. „Þeir koma í mjúkum bylgjum þannig að það hefur allavega ekkert verið að hrynja hjá mér eða neitt slíkt sem ég veit af.
Grímsey Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26. september 2020 10:08 Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. 15. september 2020 18:23 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26. september 2020 10:08
Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20
Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. 15. september 2020 18:23