Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum Sindri Sverrisson skrifar 24. september 2020 13:20 Ísland getur skipt fimm varamönnum inn á þegar liðið tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvelli í næsta mánuði. Vísir/Hulda Margrét UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að íslenska karlalandsliðið mun til að mynda geta skipt fimm varamönnum inn á í leiknum við Rúmeníu í EM-umspilinu 8. október, og kvennalandsliðið sömuleiðis í leiknum við Svíþjóð 27. október. Hið sama gildir í öðrum leikjum landsliðanna í vetur. Reglan um fimm varamenn nær til Þjóðadeildarinnar, EM-umspils og undankeppni EM, sem og Meistaradeildar karla og kvenna og Evrópudeildarinnar, á þessari leiktíð. Vanalega má hvert lið gera þrjár skiptingar í fótbolta en UEFA ákvað að fjölga þeim tímabundið vegna aukins álags á leikmenn vegna kórónuveirufaraldursins. Hver leikmannahópur má vera skipaður 23 leikmönnum. NEWS: Up to five substitutions will be allowed for all matches played in the #NationsLeague, European Qualifiers play-offs, Women s EURO Qualifiers, the #UCL, the #UEL and the #UWCL, for the remainder of the season. The number of players allowed on the match sheet = 23 pic.twitter.com/2VMSUHOI1x— UEFA (@UEFA) September 24, 2020 EM 2021 í Englandi Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að íslenska karlalandsliðið mun til að mynda geta skipt fimm varamönnum inn á í leiknum við Rúmeníu í EM-umspilinu 8. október, og kvennalandsliðið sömuleiðis í leiknum við Svíþjóð 27. október. Hið sama gildir í öðrum leikjum landsliðanna í vetur. Reglan um fimm varamenn nær til Þjóðadeildarinnar, EM-umspils og undankeppni EM, sem og Meistaradeildar karla og kvenna og Evrópudeildarinnar, á þessari leiktíð. Vanalega má hvert lið gera þrjár skiptingar í fótbolta en UEFA ákvað að fjölga þeim tímabundið vegna aukins álags á leikmenn vegna kórónuveirufaraldursins. Hver leikmannahópur má vera skipaður 23 leikmönnum. NEWS: Up to five substitutions will be allowed for all matches played in the #NationsLeague, European Qualifiers play-offs, Women s EURO Qualifiers, the #UCL, the #UEL and the #UWCL, for the remainder of the season. The number of players allowed on the match sheet = 23 pic.twitter.com/2VMSUHOI1x— UEFA (@UEFA) September 24, 2020
EM 2021 í Englandi Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn