Ítalir samþykktu að fækka þingmönnum um þriðjung Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2020 07:33 Þjóðaratkvæðagreiðslan var haldin samhliða kosningum til sveitarstjórna víðs vegar um landið EPA Ítalir hafa ákveðið að fækka þingmönnum á ítalska þinginu um meira en þriðjung. Um sjötíu prósent landsmanna samþykktu breytinguna í þjóðaratkvæðagreiðslu en hún þýðir að þingmönnum í neðri deild þingsins fækkar úr 634 í 400. Sömuleiðis verður skorið niður í öldungadeildinni en allt í allt fækkar þingmönnum í báðum deildum úr 945 og niður í 600. Þjóðaratkvæðagreiðslan um fækkun þingmanna var eitt af aðalkosningamálum Fimm stjörnu hreyfingarinnar svokallaða, sem nú situr í ríkisstjórn ásamt fleiri flokkum og voru helstu rök hreyfingarinnar þau að þetta myndi spara stórar fjárhæðir. Tillagan hafði þegar verið samþykkt á ítalska þinginu sjálfu. Breytingarnar taka gildi fyrir kosningarnar 2023. Þjóðaratkvæðagreiðslan var haldin samhliða kosningum til sveitarstjórna víðs vegar um landið. Í frétt BBC segir að litið sé á sveitarstjórnakosningarnar sem visst áfall fyrir Matteo Salvini, leiðtoga hægriöfgamanna, og sigur fyrir miðjuflokkanna og Giuseppe Conte forsætisráðherra. Salvini og liðsmenn flokks hans unnu sigur í héraðinu Marche í austurhluta landsins og hélt völdum í tveimur héruðum til viðbótar. Flokkurinn hafði hins vegar vonast eftir mun fleiri sigrum. Ítalía Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Sjá meira
Ítalir hafa ákveðið að fækka þingmönnum á ítalska þinginu um meira en þriðjung. Um sjötíu prósent landsmanna samþykktu breytinguna í þjóðaratkvæðagreiðslu en hún þýðir að þingmönnum í neðri deild þingsins fækkar úr 634 í 400. Sömuleiðis verður skorið niður í öldungadeildinni en allt í allt fækkar þingmönnum í báðum deildum úr 945 og niður í 600. Þjóðaratkvæðagreiðslan um fækkun þingmanna var eitt af aðalkosningamálum Fimm stjörnu hreyfingarinnar svokallaða, sem nú situr í ríkisstjórn ásamt fleiri flokkum og voru helstu rök hreyfingarinnar þau að þetta myndi spara stórar fjárhæðir. Tillagan hafði þegar verið samþykkt á ítalska þinginu sjálfu. Breytingarnar taka gildi fyrir kosningarnar 2023. Þjóðaratkvæðagreiðslan var haldin samhliða kosningum til sveitarstjórna víðs vegar um landið. Í frétt BBC segir að litið sé á sveitarstjórnakosningarnar sem visst áfall fyrir Matteo Salvini, leiðtoga hægriöfgamanna, og sigur fyrir miðjuflokkanna og Giuseppe Conte forsætisráðherra. Salvini og liðsmenn flokks hans unnu sigur í héraðinu Marche í austurhluta landsins og hélt völdum í tveimur héruðum til viðbótar. Flokkurinn hafði hins vegar vonast eftir mun fleiri sigrum.
Ítalía Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Sjá meira