Guðmundur Ágúst vann tæpa milljón og rýkur upp heimslistann Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2020 14:00 Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur verið á mikilli uppleið síðustu misseri. mynd/seth@golf.is Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina. Guðmundur Ágúst varð í 18.-23. sæti á Opden de Portugal um helgina og fékk fyrir það um 900.000 krónur. Hann lék hringina fjóra samtals á -9 höggum en efstur varð Garrick Higgo frá Suður-Afríku á -19 höggum, og fékki hann 13 milljónir króna í verðlaunafé. Haraldur Franklín Magnús tók einnig þátt en komst ekki í gegnum í niðurskurðinn. Árangur Guðmundar Ágústs er sá næstbesti sem íslenskur kylfingur hefur náð á Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Birgir Leifur Hafþórsson náði 11. sæti á móti á Ítalíu í maí 2007. Guðmundur Ágúst er nú kominn upp í 508. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið í 540. sæti fyrir mótið í Portúgal. Birgir Leifur hefur náð hæst Íslendinga en hann var í 415. sæti um tíma árið 2017 eftir sigur á móti í Frakklandi á Áskorendamótaröðinni. Axel Bóasson hefur komist næstefst Íslendinga á heimslistanum en hann var í 439. sæti í árslok 2017. Golf Tengdar fréttir Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17. september 2020 13:19 Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6. september 2020 15:15 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina. Guðmundur Ágúst varð í 18.-23. sæti á Opden de Portugal um helgina og fékk fyrir það um 900.000 krónur. Hann lék hringina fjóra samtals á -9 höggum en efstur varð Garrick Higgo frá Suður-Afríku á -19 höggum, og fékki hann 13 milljónir króna í verðlaunafé. Haraldur Franklín Magnús tók einnig þátt en komst ekki í gegnum í niðurskurðinn. Árangur Guðmundar Ágústs er sá næstbesti sem íslenskur kylfingur hefur náð á Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Birgir Leifur Hafþórsson náði 11. sæti á móti á Ítalíu í maí 2007. Guðmundur Ágúst er nú kominn upp í 508. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið í 540. sæti fyrir mótið í Portúgal. Birgir Leifur hefur náð hæst Íslendinga en hann var í 415. sæti um tíma árið 2017 eftir sigur á móti í Frakklandi á Áskorendamótaröðinni. Axel Bóasson hefur komist næstefst Íslendinga á heimslistanum en hann var í 439. sæti í árslok 2017.
Golf Tengdar fréttir Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17. september 2020 13:19 Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6. september 2020 15:15 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17. september 2020 13:19
Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6. september 2020 15:15