Rólegra eftir átök helgarinnar Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2020 07:19 Sums staðar á norðanverðu landinu má búast við éljum. Veðurstofan Veðrið hefur nú róast töluvert eftir átök helgarinnar, en í dag verður suðvestlæg eða breytileg átt, 5 til 13 m/s og víða skúrir. Sums staðar verða þó él um landið norðanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef veðurfræðings. Ennfremur segir að austantil á landinu verði hins vegar þurrt og nokkuð bjart fyrri part dags. Hiti 1 til 8 stig yfir daginn, hlýjast syðst. „Á morgun gengur í norðaustan 10-18 með slyddu eða rigningu norðvestantil á landinu. Annars staðar verður veðrið keimlíkt og í dag, en vindur verður hægari.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag (haustjafndægur): Norðaustan 10-18 m/s NV-til, annars hægari breytileg átt. Víða skúrir, en sums staðar él um landið N-vert. Úrkomulítið A-lands framan af degi. Hiti 1 til 7 stig. Á miðvikudag: Norðlæg átt 8-15 og rigning S-til, en él NV-lands. Mun hægari og þurrt um landið NA-vert. Hiti 0 til 5 stig, en í kringum frostmark fyrir norðan. Á fimmtudag: Norðlæg átt og dálitlar skúrir eða él N-lands, en rigning SA-til. Léttskýjað um landið SV-vert. Hiti 0 til 7 stig yfir daginn. Á föstudag: Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna S- og V-lands, en bjart með köflum um landið NA-vert. Hlýnandi veður. Á laugardag: Suðlæg átt og rigning, en úrkomulítið NA-til. Milt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir breytilega átt og dálitlar skúrir. Hiti 4 til 8 stig. Veður Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Sjá meira
Veðrið hefur nú róast töluvert eftir átök helgarinnar, en í dag verður suðvestlæg eða breytileg átt, 5 til 13 m/s og víða skúrir. Sums staðar verða þó él um landið norðanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef veðurfræðings. Ennfremur segir að austantil á landinu verði hins vegar þurrt og nokkuð bjart fyrri part dags. Hiti 1 til 8 stig yfir daginn, hlýjast syðst. „Á morgun gengur í norðaustan 10-18 með slyddu eða rigningu norðvestantil á landinu. Annars staðar verður veðrið keimlíkt og í dag, en vindur verður hægari.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag (haustjafndægur): Norðaustan 10-18 m/s NV-til, annars hægari breytileg átt. Víða skúrir, en sums staðar él um landið N-vert. Úrkomulítið A-lands framan af degi. Hiti 1 til 7 stig. Á miðvikudag: Norðlæg átt 8-15 og rigning S-til, en él NV-lands. Mun hægari og þurrt um landið NA-vert. Hiti 0 til 5 stig, en í kringum frostmark fyrir norðan. Á fimmtudag: Norðlæg átt og dálitlar skúrir eða él N-lands, en rigning SA-til. Léttskýjað um landið SV-vert. Hiti 0 til 7 stig yfir daginn. Á föstudag: Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna S- og V-lands, en bjart með köflum um landið NA-vert. Hlýnandi veður. Á laugardag: Suðlæg átt og rigning, en úrkomulítið NA-til. Milt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir breytilega átt og dálitlar skúrir. Hiti 4 til 8 stig.
Veður Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Sjá meira