Allir geta aðstoðað við að breiða út birkiskógana á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2020 10:46 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tíndi fyrstu fræin. Mynd/Pétur Halldórsson Landssátak í söfnun og dreifingu birkifræs er formlega hafið. Markmiðið er meðal annars að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til þess að fara út og safna birkifræjum svo hægt sé að breiða út birkiskóga landsins á ný. Finna má fræin á velflestum birkitrjám út haustið. Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktarinnar sýndi landsmönnum hvernig á að bera sig að við fræsöfnunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Svo sér fólk auðveldlega á fræjunum hvort þau eru orðin þroskuð, þessi molna til dæmis auðveldlega í sundur, losna í sundur, þá eru þau vel þroskuð, ef þau eru aðeins græn líka þá er það allt í lagi. Ef þau eru ekki alveg stíf,“segir Pétur en nánar má kynnast átakinu í myndbandin hér að neðan. Tiltölulega auðvelt er að safna fræjunum eins og fréttamaður komst að en hægt er að nálgast sérstaka söfnunarkassa í verslunum Bónus. „Svo setur fólk þetta bara í svona pappabox eða bréfpoka, taupoka eða grisju. Eitthvað sem að loftar um,“ segir Pétur. Tekið er á móti fræjunum í sérstökum tunnum í Bónus-verlsunum eða á starfstöðvum Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Fræinu verður svo dreift á valda staði víða um land. Birkið þykir hentar vel til að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Dæmi um brikifræ.Vísir/Tryggvi „Það er mjög duglegt að sá sér út ef það hefur aðstæður til þess en þiggur með þökkum hjálpina frá okkur mannfólkinu sem getur þá farið með fræið og dreift á þeim stöðum þar sem okkur finnst þurfa,“ segir Pétur. Fræsafnarar eru einnig hvattir til að dreifa fræjunum upp á eigin spýtur. „Ef að það veit um svæði sem eru beitarfriðuð og má dreifa birkinu á, þá að fólk geri þetta allt saman, taki birkifræið og dreifi því sjálft.“ Nánari upplýsingar um landsátakið má nálgast hér að neðan. Forseti Íslands Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Breiðum birkið út! Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu. 15. september 2020 16:00 Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. 25. ágúst 2020 19:53 Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Sjá meira
Landssátak í söfnun og dreifingu birkifræs er formlega hafið. Markmiðið er meðal annars að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til þess að fara út og safna birkifræjum svo hægt sé að breiða út birkiskóga landsins á ný. Finna má fræin á velflestum birkitrjám út haustið. Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktarinnar sýndi landsmönnum hvernig á að bera sig að við fræsöfnunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Svo sér fólk auðveldlega á fræjunum hvort þau eru orðin þroskuð, þessi molna til dæmis auðveldlega í sundur, losna í sundur, þá eru þau vel þroskuð, ef þau eru aðeins græn líka þá er það allt í lagi. Ef þau eru ekki alveg stíf,“segir Pétur en nánar má kynnast átakinu í myndbandin hér að neðan. Tiltölulega auðvelt er að safna fræjunum eins og fréttamaður komst að en hægt er að nálgast sérstaka söfnunarkassa í verslunum Bónus. „Svo setur fólk þetta bara í svona pappabox eða bréfpoka, taupoka eða grisju. Eitthvað sem að loftar um,“ segir Pétur. Tekið er á móti fræjunum í sérstökum tunnum í Bónus-verlsunum eða á starfstöðvum Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Fræinu verður svo dreift á valda staði víða um land. Birkið þykir hentar vel til að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Dæmi um brikifræ.Vísir/Tryggvi „Það er mjög duglegt að sá sér út ef það hefur aðstæður til þess en þiggur með þökkum hjálpina frá okkur mannfólkinu sem getur þá farið með fræið og dreift á þeim stöðum þar sem okkur finnst þurfa,“ segir Pétur. Fræsafnarar eru einnig hvattir til að dreifa fræjunum upp á eigin spýtur. „Ef að það veit um svæði sem eru beitarfriðuð og má dreifa birkinu á, þá að fólk geri þetta allt saman, taki birkifræið og dreifi því sjálft.“ Nánari upplýsingar um landsátakið má nálgast hér að neðan.
Forseti Íslands Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Breiðum birkið út! Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu. 15. september 2020 16:00 Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. 25. ágúst 2020 19:53 Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Sjá meira
Breiðum birkið út! Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu. 15. september 2020 16:00
Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. 25. ágúst 2020 19:53
Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00