Meiðsli Jóhanns ekki eins slæm og óttast var Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2020 12:57 Jóhann Berg Guðmundsson borinn af velli í leiknum við Sheffield United í gær. vísir/getty Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli eftir að hafa meiðst í hné í gær, þremur vikum fyrir leikinn mikilvæga við Rúmeníu í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. Jóhann var í byrjunarliði Burnley í deildabikarleik gegn Sheffield United í gær, sem Burnley vann á endanum í vítaspyrnukeppni. Hann var borinn af velli á 15. mínútu, en þetta var fyrsti leikur Jóhanns á leiktíðinni eða frá því 26. júlí. Óttast var að meiðsli Jóhanns gætu verið mjög alvarleg en Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, staðfesti á blaðamannafundi í dag að útlitið væri skárra nú en í gær. Liðband í hné hefði þó skaddast og að óvíst væri hvenær Jóhann gæti snúið aftur til keppni. Það virðist því afar ósennilegt að Jóhann geti leikið með Íslandi gegn Rúmeníu, en vinni Ísland þann leik kemst liðið í úrslitaleik um sæti á EM og færi sá leikur fram 12. nóvember. SD confirms a damaged medial ligament in the knee for JBG, but slightly better than initially feared. No timescale yet on return— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 18, 2020 Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Dyche ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns Berg Sean Dyche, þjálfari Jóhanns Bergs hjá Burnley, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns sem var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í gærkvöldi. 18. september 2020 07:00 Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í enska deildarbikarnum sem er nú í gangi. 17. september 2020 17:48 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli eftir að hafa meiðst í hné í gær, þremur vikum fyrir leikinn mikilvæga við Rúmeníu í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. Jóhann var í byrjunarliði Burnley í deildabikarleik gegn Sheffield United í gær, sem Burnley vann á endanum í vítaspyrnukeppni. Hann var borinn af velli á 15. mínútu, en þetta var fyrsti leikur Jóhanns á leiktíðinni eða frá því 26. júlí. Óttast var að meiðsli Jóhanns gætu verið mjög alvarleg en Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, staðfesti á blaðamannafundi í dag að útlitið væri skárra nú en í gær. Liðband í hné hefði þó skaddast og að óvíst væri hvenær Jóhann gæti snúið aftur til keppni. Það virðist því afar ósennilegt að Jóhann geti leikið með Íslandi gegn Rúmeníu, en vinni Ísland þann leik kemst liðið í úrslitaleik um sæti á EM og færi sá leikur fram 12. nóvember. SD confirms a damaged medial ligament in the knee for JBG, but slightly better than initially feared. No timescale yet on return— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 18, 2020
Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Dyche ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns Berg Sean Dyche, þjálfari Jóhanns Bergs hjá Burnley, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns sem var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í gærkvöldi. 18. september 2020 07:00 Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í enska deildarbikarnum sem er nú í gangi. 17. september 2020 17:48 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Dyche ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns Berg Sean Dyche, þjálfari Jóhanns Bergs hjá Burnley, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns sem var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í gærkvöldi. 18. september 2020 07:00
Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í enska deildarbikarnum sem er nú í gangi. 17. september 2020 17:48
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn