Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2020 12:18 Mette Frederiksen er forsætisráðherra Danmerkur. Getty Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar hertar þannig að fimmtíu mega að hámarki koma saman frá hádegi á morgun. Þetta kom fram í máli Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, í hádeginu þar sem hún kynnti hertar aðgerðir danskra stjórnvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Fyrr í vikunni var greint frá því að veitingastaðir á Kaupmannahafnarsvæðinu skyldu loka klukkan 22, en nú mun það ná til landsins alls. Þessar nýju takmarkanir munu fyrst gilda til 4. október. Kære alle. Nogle ord om den alvorlige situation, vi står i lige nu. Corona har igen fået et stærkt greb om vores...Posted by Mette Frederiksen on Friday, 18 September 2020 Frederiksen sagði að undantekningar væru á hinni nýju fimmtíu manna reglu, sem snúa helst að samkomum þar sem fólk er sitjandi í sætum. Smitum hefur farið fjölgandi í Danmörku síðustu vikurnar, en í viku 35 voru skráð smit 606. Vikuna á eftir voru þau 1.302 og í síðustu viku 2.236. Forsætisráðherrann sagðist vonast til að með þessum aðgerðum myndi smitum fækka og að hægt yrði að koma í veg fyrir frekari lokun samfélagsins. Hún hvatti jafnframt alla þá sem gætu að vinna að heiman næstu daga og vikur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fleiri fréttir Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Sjá meira
Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar hertar þannig að fimmtíu mega að hámarki koma saman frá hádegi á morgun. Þetta kom fram í máli Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, í hádeginu þar sem hún kynnti hertar aðgerðir danskra stjórnvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Fyrr í vikunni var greint frá því að veitingastaðir á Kaupmannahafnarsvæðinu skyldu loka klukkan 22, en nú mun það ná til landsins alls. Þessar nýju takmarkanir munu fyrst gilda til 4. október. Kære alle. Nogle ord om den alvorlige situation, vi står i lige nu. Corona har igen fået et stærkt greb om vores...Posted by Mette Frederiksen on Friday, 18 September 2020 Frederiksen sagði að undantekningar væru á hinni nýju fimmtíu manna reglu, sem snúa helst að samkomum þar sem fólk er sitjandi í sætum. Smitum hefur farið fjölgandi í Danmörku síðustu vikurnar, en í viku 35 voru skráð smit 606. Vikuna á eftir voru þau 1.302 og í síðustu viku 2.236. Forsætisráðherrann sagðist vonast til að með þessum aðgerðum myndi smitum fækka og að hægt yrði að koma í veg fyrir frekari lokun samfélagsins. Hún hvatti jafnframt alla þá sem gætu að vinna að heiman næstu daga og vikur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fleiri fréttir Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Sjá meira