Hlaut banvæna áverka eftir að hafa verið með bílbeltið undir handarkrika Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2020 07:52 Úr Borgarfirði. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Farþegi jepplings sem lést í árekstri á Borgarfjarðarbraut á síðasta ári var með bílbeltið ranglega spennt. Hafði hann sett axlarbeltið undir handarkrikann og í árekstrinum hlotið banvæna brjóst- og kviðarholsáverka. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, en slysið átti sér stað rétt austan við Seleyrará um að fyrir hádegi þann 15. september 2019. Talið er að öflug vindhviða hafi orðið til þess að ökumaður jepplingsins missti stjórn á bílnum og fór yfir á rangan vegarhelming. Kom þá annar bíll úr gagnstæðri átt þannig að þeir rákust saman. Hefði lifað slysið af Í skýrslunni segir að nefndin telji líkur á að farþegi jepplingsins, sem sat aftur í vinstra megin, hefði lifað slysið af hefði öryggisbeltið verið spennt með réttum hætti. Annar farþegi, sem einnig sat aftur í, var ekki með bílbeltið spennt, kastaðist fram á sætisbakið fyrir fram og hlaut áverka á efri hluta líkamans. Ökumaðurinn var hins vegar spenntur í öryggisbelti, loftpúðinn blés út og hlaut sá ekki mikla áverka. Þá segir að ökumaður hins bílsins hafi verið spenntur í öryggisbelti og loftpúðinn blásið út. Hann hafi hins vegar hlotið mikla áverka í slysinu, en eins og segir í skýrslunni þá varð talsverð aflögun í ökumannsrými bifreiðarinnar vegna áreksturins sem skýrir að hluta áverkana. Ennfremur segir að ökumaður jepplingsins hafi haft litla reynslu af akstri á Íslandi og þótt erfitt að aka við þær aðstæður sem þá voru. Samgönguslys Borgarbyggð Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Farþegi jepplings sem lést í árekstri á Borgarfjarðarbraut á síðasta ári var með bílbeltið ranglega spennt. Hafði hann sett axlarbeltið undir handarkrikann og í árekstrinum hlotið banvæna brjóst- og kviðarholsáverka. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, en slysið átti sér stað rétt austan við Seleyrará um að fyrir hádegi þann 15. september 2019. Talið er að öflug vindhviða hafi orðið til þess að ökumaður jepplingsins missti stjórn á bílnum og fór yfir á rangan vegarhelming. Kom þá annar bíll úr gagnstæðri átt þannig að þeir rákust saman. Hefði lifað slysið af Í skýrslunni segir að nefndin telji líkur á að farþegi jepplingsins, sem sat aftur í vinstra megin, hefði lifað slysið af hefði öryggisbeltið verið spennt með réttum hætti. Annar farþegi, sem einnig sat aftur í, var ekki með bílbeltið spennt, kastaðist fram á sætisbakið fyrir fram og hlaut áverka á efri hluta líkamans. Ökumaðurinn var hins vegar spenntur í öryggisbelti, loftpúðinn blés út og hlaut sá ekki mikla áverka. Þá segir að ökumaður hins bílsins hafi verið spenntur í öryggisbelti og loftpúðinn blásið út. Hann hafi hins vegar hlotið mikla áverka í slysinu, en eins og segir í skýrslunni þá varð talsverð aflögun í ökumannsrými bifreiðarinnar vegna áreksturins sem skýrir að hluta áverkana. Ennfremur segir að ökumaður jepplingsins hafi haft litla reynslu af akstri á Íslandi og þótt erfitt að aka við þær aðstæður sem þá voru.
Samgönguslys Borgarbyggð Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira