Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 17:48 Jóhann Berg var borinn af velli í dag eftir grófa tæklingu. Vísir/Getty Meiðslamartröð Jóhanns Bergs Guðmundssonar - leikmann íslenska landsliðsins og Burnley sem leikur í ensku úrvalsdeildinni - virðist engan endi ætla að taka. Hann var í byrjunarliði Burnley er liðið tók á móti Sheffield United í enska deildarbikarnum í kvöld. Eftir aðeins tíu mínútna leik var Jóhann Berg tæklaður illa og þurfti að yfirgefa leikvanginn á sjúkrabörum. Var hann með súrefnisgrímu yfir andliti er hann var borinn af velli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Burnley. Óttast stuðningsmenn Burnley að Jóhann Berg gæti verið fótbrotinn en tæklingin var í grófari kantinum. 14' The Clarets are forced into an early change, as Gudmundsson leaves the pitch on a stretcher, Pieters will replace the winger. 0-1— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 17, 2020 Hinn 29 ára gmali Jóhann hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðan á HM í Rússlandi sumarið 2018 en hann byrjaði til að mynda aðeins sex leiki í ensku úrvalsdeildinni með Burnley á síðustu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Burnley - Sheff. Utd | Fáum við Íslendingaslag í deildabikarnum? Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá Sheffield United í heimsókn í uppgjöri tveggja úrvalsdeildarliða í annarri umferð enska deildabikarsins en í boði er sæti í 32 liða úrslitum. Það er líka búið að draga í næstu umferð og vinni Burnley bíður liðsins Íslendingaslagur á móti Millwall. 17. september 2020 16:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira
Meiðslamartröð Jóhanns Bergs Guðmundssonar - leikmann íslenska landsliðsins og Burnley sem leikur í ensku úrvalsdeildinni - virðist engan endi ætla að taka. Hann var í byrjunarliði Burnley er liðið tók á móti Sheffield United í enska deildarbikarnum í kvöld. Eftir aðeins tíu mínútna leik var Jóhann Berg tæklaður illa og þurfti að yfirgefa leikvanginn á sjúkrabörum. Var hann með súrefnisgrímu yfir andliti er hann var borinn af velli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Burnley. Óttast stuðningsmenn Burnley að Jóhann Berg gæti verið fótbrotinn en tæklingin var í grófari kantinum. 14' The Clarets are forced into an early change, as Gudmundsson leaves the pitch on a stretcher, Pieters will replace the winger. 0-1— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 17, 2020 Hinn 29 ára gmali Jóhann hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðan á HM í Rússlandi sumarið 2018 en hann byrjaði til að mynda aðeins sex leiki í ensku úrvalsdeildinni með Burnley á síðustu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Burnley - Sheff. Utd | Fáum við Íslendingaslag í deildabikarnum? Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá Sheffield United í heimsókn í uppgjöri tveggja úrvalsdeildarliða í annarri umferð enska deildabikarsins en í boði er sæti í 32 liða úrslitum. Það er líka búið að draga í næstu umferð og vinni Burnley bíður liðsins Íslendingaslagur á móti Millwall. 17. september 2020 16:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira
Í beinni: Burnley - Sheff. Utd | Fáum við Íslendingaslag í deildabikarnum? Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá Sheffield United í heimsókn í uppgjöri tveggja úrvalsdeildarliða í annarri umferð enska deildabikarsins en í boði er sæti í 32 liða úrslitum. Það er líka búið að draga í næstu umferð og vinni Burnley bíður liðsins Íslendingaslagur á móti Millwall. 17. september 2020 16:00