Bretadrottning verði ekki lengur þjóðhöfðingi Barbados Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2020 12:35 Elísabet II Bretadrottning hefur verið þjóðhöfðingi Barbados allt frá því að landið öðlaðist sjálfstæði árið 1966. AP Barbados ætti að verða að lýðveldi og hverfa frá nýlendufortíð sinni. Stefnt skuli að því að Elísabet II Bretlandsdrottning verði ekki lengur þjóðhöfðingi Karíbahafsríkisins. Þetta sagði Sandra Mason, ríkisstjóri Barbabos, í ræðu á þriðjudaginn. Barbados er fyrrverandi bresk nýlenda sem öðlaðist sjálfstæði árið 1966. Eru íbúarnir um 300 þúsund talsins, en líkt og á við um svo mörg önnur nýlenduríki Breta var málum þannig háttað eftir sjálfstæði að Bretlandsdrottning yrði áfram þjóðhöfðingi. „Tíminn er kominn til að segja að fullu skilið við sögu okkar sem nýlenda,“ sagði Mason, þar sem hún flutti ræðu fyrir hönd Miu Mottley, forsætisráðherra Barbados. Mottley vann stórsigur í kosningum 2018 og hefur lengið talað fyrir að Barbadosar slíti endanlega þennan streng. „Barbadosar vilja barbadoskan þjóðhöfðingja. Þetta er hin endanleg yfirlýsing um sjálftraust okkar þegar kemur að því sem við erum og erum burðug um.“ Því skuli Barbados verða fullvalda og að lýðveldi áður en haldið sé upp á 55 ára afmælis sjálfstæðis landsins í nóvember á næsta ári. Elísabet drottning er þjóðhöfðingi Bretlands, auk fimmtán fyrrverandi nýlendna þar sem sérstakur ríkisstjóri (e. governor-general) er hennar fulltrúi. Er það í Antígva og Barbúda, Ástralíu, Bahamaeyjum, Barbados, Belís, Granada, Jamaíku, Kanada, Nýja-Sjálandi, Papúa Nýju-Gíneu, Sankti Kitts og Nevis, Sankti Lúsíu, Sankti Vinsent og Grenadíneyjum, Solomoneyjum og Túvalú. Barbados Bretland Kóngafólk Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Barbados ætti að verða að lýðveldi og hverfa frá nýlendufortíð sinni. Stefnt skuli að því að Elísabet II Bretlandsdrottning verði ekki lengur þjóðhöfðingi Karíbahafsríkisins. Þetta sagði Sandra Mason, ríkisstjóri Barbabos, í ræðu á þriðjudaginn. Barbados er fyrrverandi bresk nýlenda sem öðlaðist sjálfstæði árið 1966. Eru íbúarnir um 300 þúsund talsins, en líkt og á við um svo mörg önnur nýlenduríki Breta var málum þannig háttað eftir sjálfstæði að Bretlandsdrottning yrði áfram þjóðhöfðingi. „Tíminn er kominn til að segja að fullu skilið við sögu okkar sem nýlenda,“ sagði Mason, þar sem hún flutti ræðu fyrir hönd Miu Mottley, forsætisráðherra Barbados. Mottley vann stórsigur í kosningum 2018 og hefur lengið talað fyrir að Barbadosar slíti endanlega þennan streng. „Barbadosar vilja barbadoskan þjóðhöfðingja. Þetta er hin endanleg yfirlýsing um sjálftraust okkar þegar kemur að því sem við erum og erum burðug um.“ Því skuli Barbados verða fullvalda og að lýðveldi áður en haldið sé upp á 55 ára afmælis sjálfstæðis landsins í nóvember á næsta ári. Elísabet drottning er þjóðhöfðingi Bretlands, auk fimmtán fyrrverandi nýlendna þar sem sérstakur ríkisstjóri (e. governor-general) er hennar fulltrúi. Er það í Antígva og Barbúda, Ástralíu, Bahamaeyjum, Barbados, Belís, Granada, Jamaíku, Kanada, Nýja-Sjálandi, Papúa Nýju-Gíneu, Sankti Kitts og Nevis, Sankti Lúsíu, Sankti Vinsent og Grenadíneyjum, Solomoneyjum og Túvalú.
Barbados Bretland Kóngafólk Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira