Engin næturvinna hjá okkar fólki á heimsleikunum: Íþróttafólkið keppir ekki á sama tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2020 13:00 Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson keppa á heimavelli og Moli fær væntanlega að fylgjast með. Vísir/Vilhelm Heimsleikarnir í CrossFit fara fram út um allan heim í ár og keppendur gera æfingarnar sínar ekki á sama tíma. Keppendur á heimsleikunum í ár koma frá sextán þjóðum út um allan heim og þar á meðal eru þrír þeirra frá Íslandi. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson keppa hér heima á Íslandi en Katrín Tanja Davíðsdóttir gerir sínar æfingar á Austurströnd Bandaríkjanna. Vegna kórónuveirunnar var ákveðið að hver keppandi munu gera æfingarnar á heimavelli og senda þær síðan í gegnum netið eftir ákveðnum reglum. View this post on Instagram The Bottom Line host @reporternicole is joined by @chalkupjlo in the final week leading up to the 2020 CrossFit Games to cover off on what we know about how the first phase of online competition will kick off. Powered by @trifectasystem. - #crossfit #cfgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 14, 2020 at 9:30am PDT Fyrst þegar CrossFit samtökin gaf upp tímasetningar sínar þá sást strax að sá tími myndi ekki henta vel fyrir þá keppendur sem eru í Ástralíu, Asíu eða Evrópu. Þessar tímasetningar sögðu hins vegar ekki alla söguna. CrossFit samtökin munu nefnilega taka tillit til tímamismunar hjá keppendum á heimsleikunum sem fá því að gera æfingar sínar á eðlilegum tíma á sínum stað. Tímasetningarnar sem samtökin gáfu upp var aftur á móti tíminn sem frammistaða keppenda verður gerð opinber á miðlum CrossFit. Þangað til má íþróttafólkið ekki gefa neitt upp um hvaða árangri þau náðu í hverri æfingu. Það er ljóst að keppendurnir í Ástralíu verða búnir með sínar æfingar þegar keppendurnir á Vesturströnd Bandaríkjanna byrja á sínum. View this post on Instagram The CrossFit Games begin in eight days. Coverage of Stage One starts Thursday, Sept. 17, at 3:30 p.m. PT/10:30 p.m. GMT. @CrossFit will go live from its studio in California, to guide fans through an action-packed weekend of competition. Tune in for live updates on event results on Games.CrossFit.com. @reporternicole and @swoodland53 will keep you informed as scores roll in and standings are released on the CrossFit Games Leaderboard. Learn more details about Stage One through the link in bio. Games.CrossFit.com #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Workout #Training #Sports #FittestonEarth #committedtocrossfit A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 10, 2020 at 12:11pm PDT Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson þurfa því ekki að skila sínum æfingum seint um kvöld en þau fá hins vegar ekkert að vita um stöðu sína í heildarkeppninni fyrr en seint. Það er því spurning hvort þau vaki yfir því á föstudagskvöldinu eða bíði með að fá að vita það þangað til daginn eftir. Keppninni lýkur síðan fyrr á laugardeginum. Hver keppandi þarf að klára hverja æfingu fyrir ákveðinn tíma og má aðeins gera hana einu sinni. CrossFit samtökin senda síðan út valdar æfingar og stöðu keppenda á ákveðnum tímum á bæði föstudag og laugardag. Þar verða æfingar íþróttafólksins ekki í beinni heldur sýndar eftir að þær hafa verið yfirfærðar og skráðar af dómurum samtakanna. CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Heimsleikarnir í CrossFit fara fram út um allan heim í ár og keppendur gera æfingarnar sínar ekki á sama tíma. Keppendur á heimsleikunum í ár koma frá sextán þjóðum út um allan heim og þar á meðal eru þrír þeirra frá Íslandi. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson keppa hér heima á Íslandi en Katrín Tanja Davíðsdóttir gerir sínar æfingar á Austurströnd Bandaríkjanna. Vegna kórónuveirunnar var ákveðið að hver keppandi munu gera æfingarnar á heimavelli og senda þær síðan í gegnum netið eftir ákveðnum reglum. View this post on Instagram The Bottom Line host @reporternicole is joined by @chalkupjlo in the final week leading up to the 2020 CrossFit Games to cover off on what we know about how the first phase of online competition will kick off. Powered by @trifectasystem. - #crossfit #cfgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 14, 2020 at 9:30am PDT Fyrst þegar CrossFit samtökin gaf upp tímasetningar sínar þá sást strax að sá tími myndi ekki henta vel fyrir þá keppendur sem eru í Ástralíu, Asíu eða Evrópu. Þessar tímasetningar sögðu hins vegar ekki alla söguna. CrossFit samtökin munu nefnilega taka tillit til tímamismunar hjá keppendum á heimsleikunum sem fá því að gera æfingar sínar á eðlilegum tíma á sínum stað. Tímasetningarnar sem samtökin gáfu upp var aftur á móti tíminn sem frammistaða keppenda verður gerð opinber á miðlum CrossFit. Þangað til má íþróttafólkið ekki gefa neitt upp um hvaða árangri þau náðu í hverri æfingu. Það er ljóst að keppendurnir í Ástralíu verða búnir með sínar æfingar þegar keppendurnir á Vesturströnd Bandaríkjanna byrja á sínum. View this post on Instagram The CrossFit Games begin in eight days. Coverage of Stage One starts Thursday, Sept. 17, at 3:30 p.m. PT/10:30 p.m. GMT. @CrossFit will go live from its studio in California, to guide fans through an action-packed weekend of competition. Tune in for live updates on event results on Games.CrossFit.com. @reporternicole and @swoodland53 will keep you informed as scores roll in and standings are released on the CrossFit Games Leaderboard. Learn more details about Stage One through the link in bio. Games.CrossFit.com #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Workout #Training #Sports #FittestonEarth #committedtocrossfit A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 10, 2020 at 12:11pm PDT Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson þurfa því ekki að skila sínum æfingum seint um kvöld en þau fá hins vegar ekkert að vita um stöðu sína í heildarkeppninni fyrr en seint. Það er því spurning hvort þau vaki yfir því á föstudagskvöldinu eða bíði með að fá að vita það þangað til daginn eftir. Keppninni lýkur síðan fyrr á laugardeginum. Hver keppandi þarf að klára hverja æfingu fyrir ákveðinn tíma og má aðeins gera hana einu sinni. CrossFit samtökin senda síðan út valdar æfingar og stöðu keppenda á ákveðnum tímum á bæði föstudag og laugardag. Þar verða æfingar íþróttafólksins ekki í beinni heldur sýndar eftir að þær hafa verið yfirfærðar og skráðar af dómurum samtakanna.
CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira