Engin næturvinna hjá okkar fólki á heimsleikunum: Íþróttafólkið keppir ekki á sama tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2020 13:00 Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson keppa á heimavelli og Moli fær væntanlega að fylgjast með. Vísir/Vilhelm Heimsleikarnir í CrossFit fara fram út um allan heim í ár og keppendur gera æfingarnar sínar ekki á sama tíma. Keppendur á heimsleikunum í ár koma frá sextán þjóðum út um allan heim og þar á meðal eru þrír þeirra frá Íslandi. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson keppa hér heima á Íslandi en Katrín Tanja Davíðsdóttir gerir sínar æfingar á Austurströnd Bandaríkjanna. Vegna kórónuveirunnar var ákveðið að hver keppandi munu gera æfingarnar á heimavelli og senda þær síðan í gegnum netið eftir ákveðnum reglum. View this post on Instagram The Bottom Line host @reporternicole is joined by @chalkupjlo in the final week leading up to the 2020 CrossFit Games to cover off on what we know about how the first phase of online competition will kick off. Powered by @trifectasystem. - #crossfit #cfgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 14, 2020 at 9:30am PDT Fyrst þegar CrossFit samtökin gaf upp tímasetningar sínar þá sást strax að sá tími myndi ekki henta vel fyrir þá keppendur sem eru í Ástralíu, Asíu eða Evrópu. Þessar tímasetningar sögðu hins vegar ekki alla söguna. CrossFit samtökin munu nefnilega taka tillit til tímamismunar hjá keppendum á heimsleikunum sem fá því að gera æfingar sínar á eðlilegum tíma á sínum stað. Tímasetningarnar sem samtökin gáfu upp var aftur á móti tíminn sem frammistaða keppenda verður gerð opinber á miðlum CrossFit. Þangað til má íþróttafólkið ekki gefa neitt upp um hvaða árangri þau náðu í hverri æfingu. Það er ljóst að keppendurnir í Ástralíu verða búnir með sínar æfingar þegar keppendurnir á Vesturströnd Bandaríkjanna byrja á sínum. View this post on Instagram The CrossFit Games begin in eight days. Coverage of Stage One starts Thursday, Sept. 17, at 3:30 p.m. PT/10:30 p.m. GMT. @CrossFit will go live from its studio in California, to guide fans through an action-packed weekend of competition. Tune in for live updates on event results on Games.CrossFit.com. @reporternicole and @swoodland53 will keep you informed as scores roll in and standings are released on the CrossFit Games Leaderboard. Learn more details about Stage One through the link in bio. Games.CrossFit.com #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Workout #Training #Sports #FittestonEarth #committedtocrossfit A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 10, 2020 at 12:11pm PDT Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson þurfa því ekki að skila sínum æfingum seint um kvöld en þau fá hins vegar ekkert að vita um stöðu sína í heildarkeppninni fyrr en seint. Það er því spurning hvort þau vaki yfir því á föstudagskvöldinu eða bíði með að fá að vita það þangað til daginn eftir. Keppninni lýkur síðan fyrr á laugardeginum. Hver keppandi þarf að klára hverja æfingu fyrir ákveðinn tíma og má aðeins gera hana einu sinni. CrossFit samtökin senda síðan út valdar æfingar og stöðu keppenda á ákveðnum tímum á bæði föstudag og laugardag. Þar verða æfingar íþróttafólksins ekki í beinni heldur sýndar eftir að þær hafa verið yfirfærðar og skráðar af dómurum samtakanna. CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Sjá meira
Heimsleikarnir í CrossFit fara fram út um allan heim í ár og keppendur gera æfingarnar sínar ekki á sama tíma. Keppendur á heimsleikunum í ár koma frá sextán þjóðum út um allan heim og þar á meðal eru þrír þeirra frá Íslandi. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson keppa hér heima á Íslandi en Katrín Tanja Davíðsdóttir gerir sínar æfingar á Austurströnd Bandaríkjanna. Vegna kórónuveirunnar var ákveðið að hver keppandi munu gera æfingarnar á heimavelli og senda þær síðan í gegnum netið eftir ákveðnum reglum. View this post on Instagram The Bottom Line host @reporternicole is joined by @chalkupjlo in the final week leading up to the 2020 CrossFit Games to cover off on what we know about how the first phase of online competition will kick off. Powered by @trifectasystem. - #crossfit #cfgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 14, 2020 at 9:30am PDT Fyrst þegar CrossFit samtökin gaf upp tímasetningar sínar þá sást strax að sá tími myndi ekki henta vel fyrir þá keppendur sem eru í Ástralíu, Asíu eða Evrópu. Þessar tímasetningar sögðu hins vegar ekki alla söguna. CrossFit samtökin munu nefnilega taka tillit til tímamismunar hjá keppendum á heimsleikunum sem fá því að gera æfingar sínar á eðlilegum tíma á sínum stað. Tímasetningarnar sem samtökin gáfu upp var aftur á móti tíminn sem frammistaða keppenda verður gerð opinber á miðlum CrossFit. Þangað til má íþróttafólkið ekki gefa neitt upp um hvaða árangri þau náðu í hverri æfingu. Það er ljóst að keppendurnir í Ástralíu verða búnir með sínar æfingar þegar keppendurnir á Vesturströnd Bandaríkjanna byrja á sínum. View this post on Instagram The CrossFit Games begin in eight days. Coverage of Stage One starts Thursday, Sept. 17, at 3:30 p.m. PT/10:30 p.m. GMT. @CrossFit will go live from its studio in California, to guide fans through an action-packed weekend of competition. Tune in for live updates on event results on Games.CrossFit.com. @reporternicole and @swoodland53 will keep you informed as scores roll in and standings are released on the CrossFit Games Leaderboard. Learn more details about Stage One through the link in bio. Games.CrossFit.com #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Workout #Training #Sports #FittestonEarth #committedtocrossfit A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 10, 2020 at 12:11pm PDT Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson þurfa því ekki að skila sínum æfingum seint um kvöld en þau fá hins vegar ekkert að vita um stöðu sína í heildarkeppninni fyrr en seint. Það er því spurning hvort þau vaki yfir því á föstudagskvöldinu eða bíði með að fá að vita það þangað til daginn eftir. Keppninni lýkur síðan fyrr á laugardeginum. Hver keppandi þarf að klára hverja æfingu fyrir ákveðinn tíma og má aðeins gera hana einu sinni. CrossFit samtökin senda síðan út valdar æfingar og stöðu keppenda á ákveðnum tímum á bæði föstudag og laugardag. Þar verða æfingar íþróttafólksins ekki í beinni heldur sýndar eftir að þær hafa verið yfirfærðar og skráðar af dómurum samtakanna.
CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Sjá meira