Kommúnistaflokkurinn þjarmar að einkafyrirtækjum Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2020 11:10 Xi Jinping, forseti Kína. AP/Mark Schiefelbein Forsvarsmenn Kommúnistaflokks Kína hafa að undanförnu verið að þjarma að einkafyrirtækjum landsins og krafist hollustu frá þeim. Flokkurinn hefur reynt að herða tökin á fyrirtækjum með því að eignast hluta í þeim eða koma útsendurum fyrir í æðstu stöðum þeirra. Kommúnistaflokkurinn gaf í gær út viðmiðunarreglur um það hvernig einkafyrirtæki eigi að snúa sér varðandi pólitík. Tilefni útgáfunnar var, samkvæmt frétt Reuters, ytri ógnanir gegn Kína, eins og deilur ríkisins við Bandaríkin, og heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar. Þar að auki voru viðmiðunarreglurnar gefnar út vegna áhættu af fjölbreyttari gildum og áhugasviðum frumkvöðla. Viðmiðunarreglurnar voru birtar af Xinhua fréttaveitunni, sem er í eigu ríkisins. Þar segir að forsvarsmenn einkafyrirtækja verði að haga sér í takt við Kommúnistaflokksins, stefnu hans og reglur. Einkafyrirtæki eru einnig hvött til að taka þátt í áherslum ríkisins, eins og viðskiptaverkefninu opinbera, Belti og braut. Ríkið myndi bæta viðskiptaumhverfi einkafyrirtækja. Í frétt Bloomberg segir að Kommúnistaflokkurinn hafi reynt að herða tak sitt á hagkerfi Kína. Um 60 prósent vergrar landsframleiðslu Kína má rekja til einkafyrirtækja og um 80 prósent vinnandi fólks í þéttbýlum vinna hjá einkafyrirtækjum. Þessi fyrirtæki hafa átt undir högg að sækja að undanförnu. Bæði vegna breyttra áherslna ríkisins í Kína og vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og viðskiptadeilna Kína og Bandaríkjanna. Óljósar línur á milli einkafyrirtækja og hins opinbera í Kína er eitt af grundvallaratriðum í deilum Kína og Bandaríkjanna. Ráðamenn í Bandaríkjunum og víðar sjá fyrirtæki eins og Huawei sem tól hins opinbera og þar með Kommúnistaflokks Kína. Kína Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Forsvarsmenn Kommúnistaflokks Kína hafa að undanförnu verið að þjarma að einkafyrirtækjum landsins og krafist hollustu frá þeim. Flokkurinn hefur reynt að herða tökin á fyrirtækjum með því að eignast hluta í þeim eða koma útsendurum fyrir í æðstu stöðum þeirra. Kommúnistaflokkurinn gaf í gær út viðmiðunarreglur um það hvernig einkafyrirtæki eigi að snúa sér varðandi pólitík. Tilefni útgáfunnar var, samkvæmt frétt Reuters, ytri ógnanir gegn Kína, eins og deilur ríkisins við Bandaríkin, og heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar. Þar að auki voru viðmiðunarreglurnar gefnar út vegna áhættu af fjölbreyttari gildum og áhugasviðum frumkvöðla. Viðmiðunarreglurnar voru birtar af Xinhua fréttaveitunni, sem er í eigu ríkisins. Þar segir að forsvarsmenn einkafyrirtækja verði að haga sér í takt við Kommúnistaflokksins, stefnu hans og reglur. Einkafyrirtæki eru einnig hvött til að taka þátt í áherslum ríkisins, eins og viðskiptaverkefninu opinbera, Belti og braut. Ríkið myndi bæta viðskiptaumhverfi einkafyrirtækja. Í frétt Bloomberg segir að Kommúnistaflokkurinn hafi reynt að herða tak sitt á hagkerfi Kína. Um 60 prósent vergrar landsframleiðslu Kína má rekja til einkafyrirtækja og um 80 prósent vinnandi fólks í þéttbýlum vinna hjá einkafyrirtækjum. Þessi fyrirtæki hafa átt undir högg að sækja að undanförnu. Bæði vegna breyttra áherslna ríkisins í Kína og vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og viðskiptadeilna Kína og Bandaríkjanna. Óljósar línur á milli einkafyrirtækja og hins opinbera í Kína er eitt af grundvallaratriðum í deilum Kína og Bandaríkjanna. Ráðamenn í Bandaríkjunum og víðar sjá fyrirtæki eins og Huawei sem tól hins opinbera og þar með Kommúnistaflokks Kína.
Kína Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira