Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 12:16 Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir hitar upp á æfingunni í gær. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði í fyrsta sinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM á Laugardalsvelli í gær. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt á æfinguna en hún er fyrirliði landsliðsins. Sara getur jafnað leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu í leiknum gegn Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir voru einnig mættar á sína fyrstu æfingu með A-landsliðinu. Þær eru nýliðar í íslenska hópnum og tveir af sjö leikmönnum liðsins sem eru fæddir á þessari öld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var mættur á æfinguna og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja fréttinni. Ísland mætir Lettlandi á fimmtudaginn og Svíþjóð þriðjudaginn 22. september. Ísland og Svíþjóð eru bæði með níu stig í F-riðli undankeppninnar. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Sveindís Jane Jónsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm Sem og Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir.vísir/vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin frá Frakklandi þar sem hún leikur með Le Havre. Við hlið hennar er Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi samherji hennar hjá Breiðabliki.vísir/vilhelm Yngsti leikmaðurinn í íslenska hópnum, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis.vísir/vilhelm Sara Björk hefur unnið alla leiki sína sem leikmaður Lyon.vísir/vilhelm Og teygja ...vísir/vilhelm Elísa Viðarsdóttir hress að vanda.vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson fylgist með. Hann getur ekki stýrt Íslandi gegn Lettlandi þar sem hann tekur út leikbann.vísir/vilhelm Íslensku stelpurnar hafa unnið alla þrjá leiki sína í F-riðli undankeppni EM.vísir/vilhelm Ingibjörg Sigurðardóttir hefur leikið einstaklega vel með Vålerenga á tímabilinu.vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðasta árið eða svo.vísir/vilhelm Stelpurnar hita upp undir vökulu auga Jóns Þórs.vísir/vilhelm Jafnöldurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Hlín Eiríksdóttir.vísir/vilhelm Sandra María Jessen er komin frá Þýskalandi þar sem hún leikur með Bayer Leverkusen.vísir/vilhelm EM 2021 í Englandi Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði í fyrsta sinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM á Laugardalsvelli í gær. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt á æfinguna en hún er fyrirliði landsliðsins. Sara getur jafnað leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu í leiknum gegn Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir voru einnig mættar á sína fyrstu æfingu með A-landsliðinu. Þær eru nýliðar í íslenska hópnum og tveir af sjö leikmönnum liðsins sem eru fæddir á þessari öld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var mættur á æfinguna og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja fréttinni. Ísland mætir Lettlandi á fimmtudaginn og Svíþjóð þriðjudaginn 22. september. Ísland og Svíþjóð eru bæði með níu stig í F-riðli undankeppninnar. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Sveindís Jane Jónsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm Sem og Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir.vísir/vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin frá Frakklandi þar sem hún leikur með Le Havre. Við hlið hennar er Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi samherji hennar hjá Breiðabliki.vísir/vilhelm Yngsti leikmaðurinn í íslenska hópnum, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis.vísir/vilhelm Sara Björk hefur unnið alla leiki sína sem leikmaður Lyon.vísir/vilhelm Og teygja ...vísir/vilhelm Elísa Viðarsdóttir hress að vanda.vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson fylgist með. Hann getur ekki stýrt Íslandi gegn Lettlandi þar sem hann tekur út leikbann.vísir/vilhelm Íslensku stelpurnar hafa unnið alla þrjá leiki sína í F-riðli undankeppni EM.vísir/vilhelm Ingibjörg Sigurðardóttir hefur leikið einstaklega vel með Vålerenga á tímabilinu.vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðasta árið eða svo.vísir/vilhelm Stelpurnar hita upp undir vökulu auga Jóns Þórs.vísir/vilhelm Jafnöldurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Hlín Eiríksdóttir.vísir/vilhelm Sandra María Jessen er komin frá Þýskalandi þar sem hún leikur með Bayer Leverkusen.vísir/vilhelm
EM 2021 í Englandi Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira