Fimm rauð spjöld á loft þegar PSG tapaði öðrum leiknum í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. september 2020 21:22 Neymar, Dimitri Payet vísir/Getty Frakklandsmeistarar PSG eru enn án stiga í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-1 tap á heimavelli fyrir Marseille í París í kvöld. Brasilíska ofurstjarnan Neymar sneri aftur í byrjunarlið PSG eftir að hafa verið í sóttkví í fyrstu umferð deildarinnar en innkoma hans dugði ekki til sigurs því Florian Thauvin skoraði það sem reyndist eina mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í leiknum í kvöld en gula spjaldinu var lyft alls fjórtán sinnum. Á lokamínútum leiksins fór svo allt úr böndunum sem leiddi til þess að fimm leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. Neymar, Layvin Kurzawa og Leandro Paredes úr liði PSG og Jordan Amavi og Dario Benedetto úr liði Marseille fengu allir að líta rauða spjaldið. Hófust mikil handalögmál í kjölfarið af því að Neymar sakaði Alvaro, leikmann Marseille, um kynþáttafordóma. Neymar tells the fourth official there was a racist incident after receiving his marching orders...We expect to hear much more fallout from tonight's Le Classique. pic.twitter.com/U6ELYKNaXp— Football on BT Sport (@btsportfootball) September 13, 2020 Franski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira
Frakklandsmeistarar PSG eru enn án stiga í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-1 tap á heimavelli fyrir Marseille í París í kvöld. Brasilíska ofurstjarnan Neymar sneri aftur í byrjunarlið PSG eftir að hafa verið í sóttkví í fyrstu umferð deildarinnar en innkoma hans dugði ekki til sigurs því Florian Thauvin skoraði það sem reyndist eina mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í leiknum í kvöld en gula spjaldinu var lyft alls fjórtán sinnum. Á lokamínútum leiksins fór svo allt úr böndunum sem leiddi til þess að fimm leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. Neymar, Layvin Kurzawa og Leandro Paredes úr liði PSG og Jordan Amavi og Dario Benedetto úr liði Marseille fengu allir að líta rauða spjaldið. Hófust mikil handalögmál í kjölfarið af því að Neymar sakaði Alvaro, leikmann Marseille, um kynþáttafordóma. Neymar tells the fourth official there was a racist incident after receiving his marching orders...We expect to hear much more fallout from tonight's Le Classique. pic.twitter.com/U6ELYKNaXp— Football on BT Sport (@btsportfootball) September 13, 2020
Franski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira